Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson skrifaði nýverið undir nýjan samning við danska knattspyrnuliðið FC Nordsjælland.Daníel er fæddur árið 2007 og er því 17 ára. Hann gekk til liðs við FCN fyrir rúmlega ári en hann hefur leikið U-19 ára liði FCN frá því að hann kom...
Útskriftarnemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt kennurum tóku nýverið þátt í gróðursetningu við þjóðveginn til Akraness – í samvinnu við Skógræktarfélag Akraness. Hópurinn gróðursetti nokkur tré, birki, ilmreyni, sitkagreni og aspir.Í tilkynningu Skógræktarfélagsins kemur fram að gróðursetningin hafi gengið fljótt og vel hjá þessu röska unga fólki sem öll...
Golfklúbburinn Leynir óskaði í lok apríl á þessu ári eftir samningi við Akraneskaupstað um landsvæði til stækkunar á Garðavelli á Akranesi úr 18 holum í 27 holur. Nánar er fjallað um þá umsókn hér: Skipulags- og umhverfisráð Akraness tók erindið fyrir nýverið. Þar kemur fram að ráðið...
Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Heilbrigðisráðuneytið skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um stækkun Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi. Með yfirlýsingunni er stefnt að því að fjölga hjúkrunarrýmum um 29 og er það um 40% stækkun. Viljayfirlýsingin er með fyrirvara um fjárveitingu til verksins. Það voru Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar,...
Landsmót Samfés og Landsþing ungs fólks fór fram um nýliðna helgi á Akranesi.Um 450 tóku þátt, unglingar á aldrinum 13-16 ára og starfsfólk frá 76 félagsmiðstöðvum víðsvegar að af landinu komu saman.Meðal þess sem kom fram á þinginu er að er að ungt fólk telur...
Akraneskaupstaður fékk töluvert af umsóknum um þær byggingalóðir sem standa til boða á árinu 2024. Á fundi sem fram fór þann 26. september s.l. fór fram útdráttur um lóðirnar að viðstöddum fulltrúa sýslumannsins á Vesturlandi. Niðurstaðan var eftirfarandi: A. Skógarlundur 12 (einbýlishús), 2 umsóknir.Dreginn var...
Innviðaráðuneytið hefur kynnt tillögur til þess að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni – og þar á meðal á Akranesi. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á að sækja um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins, m.a. til að mæta kostnaði við...
Framkvæmdir eru byrjaðar við endurbætur við Hafnarbraut á Akranesi.Verktakar hafa nú þegar fjarlægt gangstéttina sem hefur verið slysagildra í mörg ár og einnig verða gerðar endurbætur á götunni sjálfri. Hér eru myndir sem teknar voru í byrjun vikunnar en ekki liggur fyrir hvenær framkvæmdum ljúki.
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson leikur með enska liðinu Preston North End – en liðið leikur í næst efstu deild á Englandi.Preston komst áfram í 16-liða úrslit enska deildabikarsins og þar verður Arsenal mótherji liðsins.Stefán Teitur hefur frá barnæsku haldið með liði Arsenal og verður það...
Nýtt íþróttahús við Jaðarsbakka mun breyta miklu hvað varðar aðstöðu fyrir skólaíþróttir og íþróttafélög á Akranesi – en áætlað er að það hús verði tilbúið til notkunar sumarið 2025. Íþróttahúsið við Jaðarsbakka var tekið í notkun í lok ágúst árið 1988 en það hús var reist...