• Hróðmar Halldórsson er nýr formaður Golfklúbbsins Leynis en hann tekur við embættinu af Oddi Pétri Ottesen – sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir fjögurra ára setu sem formaður GL. Ruth Einarsdóttir var kjörin í stjórnina í stað Péturs – og aðrir stjórnarmeðlimir gáfu...

  • Þessa dagana eða frá 25. nóvember til 10. desember stendur yfir alþjóðlegt átaksverkefni Soroptimista sem ber nafnið „Roðagyllum heiminn“ en með átakinu vilja samtökin vekja athygli á kynbundnu ofbeldi gegn konum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.  Sameinuðu þjóðirnar völdu 25. nóvember til að...

  • Karlalið ÍA landaði frábærum sigri gegn liði Ármanns í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Skagamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og varnarleikur liðsins var frábær í 97-67 sigri. Liðsheild ÍA var sterk í þessum leik og margir leikmenn komu við sögu...

  • Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Sambands íslenskra sveitafélaga. Með yfirlýsingunni lýsir Akranes yfir vilja til að halda áfram að byggja ofan á þær styrku stoðir sem fyrir eru í bæjarfélaginu...

  • Skipulags – og umhverfisráð leggur það til við bæjarstjórn Akraness að gengið verði til samninga við Basalt arkitekta varðandi deiliskipulagsvinnu á Jaðarsbakkasvæðinu. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Ráðið mun bjóða framkvæmdastjóra og fulltrúa stjórnar ÍA og KFÍA (2 aðilar frá hvoru félagi) að...

  • Í nýjustu fundargerð Velferðar – og mannréttindaráðs Akraness kemur fram að ráðið lýsir yfir vonbrigðum með áætlað leiguverð íbúða hjá Leigufélagi aldraðra.  Samkomulag Akraneskaupstaðar og Leigufélags aldraðra um útleigu íbúða á Dalbraut 6 er í burðarliðnum. Á fundi ráðsins voru lagðar fram upplýsingar um áætlað leiguverð...

  • Á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu fer fram vítaspyrnukeppni fyrir börn – og fullorðinna.Markvörður ÍA, Dino Hodzic, hefur tekið það að sér að verja markið í þessari keppni sem hefur fest sig í sessi sem skemmtileg hefð samhliða Árgangamótinu.Mjög margir tóku þátt og var skemmtileg stemning...

  • Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Kraftlyftingafélag Akraness var framkvæmdaraðili mótsins en Ægir Gym við Hafnarbraut 8 á Akranesi útvegaði húsnæði undir þetta mót. Alls tóku 81 keppendur þátt sem er metfjöldi. Alls voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness –...

  • Keilufélag Akraness heldur áfram að minna á sig á mótum – þrátt fyrir að aðstaða félagsins sé lokuð í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið fær nú takmarkaða æfingatíma í eina keilusal landsins, Keiluhöllinni í Egilshöll. Sunnudaginn 19. nóvember var mikið um að vera hjá félaginu og...

  • Pílufélag Akraness sendi tvö lið til keppni á Íslandsmót félagsliða sem fram fór um helgina í Reykjavík. Þar náði lið PFA fjórða sæti í liðakeppninni – en Grindvíkingar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum. Í tvímenningskeppninni voru þeir Sigurður Tómasson og Gunnar H. Ólafsson í miklu stuði og þeir stóðu uppi...

Loading...