Knattspyrnufélag ÍA og leikskólar Akraneskaupstaðar hafa sameinað krafta sína í nýju tilraunarverkefni sem snýr að því að leikskólabörn geti stundað knattspyrnuæfingar á leikskólatíma. Þetta kemur...
Keppendur á Meistaramóti Leynis og Skipavík í Stykkishólmi tóku þátt í því að styðja við gott málefni þegar mótið fór fram um miðjan júlí s.l. Fyrir...
Karlalið ÍA er í erfiðri stöðu á botni Bestu deildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af fyrri hluta Íslandsmótsins. ÍA tapaði 2-0 á útivelli...
Starfshópurinn í Röst sjávarrannsóknarsetri, er einn fjölmargra með aðsetur í Breið nýsköpunarsetri.Nýverið fékk hópurinn afhent nýtt ómannað rannsóknarfar í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er...
Í byrjun nóvember á þessu ári verða 9 ár frá því að skagafrettir.is fóru í loftið.Frá upphafi hafa jákvæðar fréttir verið rauði þráðurinn í umfjöllun...
Ólafur Adolfsson er nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.Ólafur er fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis en hann er á sínu fyrsta kjörtímabili sem þingmaður. Í færslu á fésbókarsíðu sinni segir...
Pílufélag Akraness sendi tvö lið til kepnpi á Íslandsmóti félagsliða sem fram fór um s.l. helgi í Reykjavík. Guðjón Freyr Eiðsson og Kristinn Hjartarson komust í...
Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. Leynismenn voru efstir í sínum riðli. Fjögur efstu...
Fjöldi frumkvöðla og aðilar frá ýmsum stofnunum komu saman í dag í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi – til þess að ræða hugmynd að stofnun þörungakjarna...