Tunglið lék stórt hlutverk á himinhvolfinu í kvöld í blíðviðrinu á Akranesi í kvöld. Máninn staldraði stutt við hjá Háahnúki þegar þessar myndir voru teknar. Háihnúkur er...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norður. Gert er ráð þriggja til fimm hæða íbúðarbyggð við Þjóðbraut 9, 11, 13 og 13a, og Dalbraut...
Nýverið óskaði eigandi að húsinu við Kirkjubraut 4-6 eftir leyfi til þess að breyta húsnæðinu í gistiheimili.Erindið var tekið fyrir á fundi Skipulags – og...
Á undanförnum misserum hefur farið fram rannsókn á svæði á Akranesi sem kallað er „Neðri Skaginn“ en rannsóknin fór fram vegna ábendinga um mögulega hátt...
112 dagurinn fer fram víða um land þriðjudaginn 11. febrúar.Markmið dagsins er að minna á þetta mikilvæga neyðarnúmer ásamt því að þakka neyðarvörðum og öðrum...
Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram laugardaginn 15. febrúar n.k. Skagafréttir hafa frá árinu 2018 tekið myndir af gestum blótsins – og verður engin breyting á því...
Karlalið ÍA í körfuknattleik leikur gegn KV á heimavelli á miðvikudaginn í næst efstu deild Íslandsmótsins. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu – og...
Félagsdómur dæmdi í dag að verkföll í grunnskólum og leikskólum væru ólögleg þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun. Þetta á...
Lóðarhafar Innnesvegar 1, óska eftir að gerð verði breyting á deiliskipulagi Flatahverfis, klasa 5 og 6, til þess að koma megi fyrir bílaþvottastöð í núverandi...