Karlalið Golfklúbbsins Leynis var hársbreidd frá því að komast upp í deild þeirra bestu á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild. Leynir keppti ásamt 7 öðrum...
Kvennalið Leynis náði góðum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild sem fram fór í síðustu viku á Garðavelli á Akranesi. Alls tóku 10 golfklúbbar...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr ÍA, keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.HM fer fram að þessu sinni í Singapúr og hófst...
Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á...
Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta starfsemi Útfararþjónusta Akraneskirkju frá og með 1.ágúst 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA lagði KR, 2-1, á útivelli í fyrrakvöld – og var þetta þriðji...
Alls bárust sex tilboð í viðhald gatna og stíga á árinu 2025 hjá Akraneskaupstað. Ekki kemur fram í hvaða verkefni verður ráðist í framhaldinu. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar...
Körfuknattleiksfélag ÍA hefur ráðið Friðrik Hrafn Jóhannsson inn í þjálfarateymi félagsins.Friðrik Hrafn var áður í þjálfarateymi Tindastóls á Sauðárkróki þar sem hann var aðstoðarþjálfari meistaraflokks...