Rúmlega 150 unglingar tóku þátt í Vökunótt í félagsmiðstöðinni Arnardal þann 17. janúar s.l. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur viðburður fer fram...
Skagamaðurinn Hallur Flosason er nýr rekstrarstjóri prentlausna hjá fyrirtækinu OK. Þar hefur hann starfað frá árinu 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.OK, áður...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, og Íþróttamanneskja ársins 2024 hjá Íþróttabandalagi Akraness náði öðrum besta tíma Íslandssögunnar í 100 metra bringusundi á alþjóðlega sundmótinu RIG sem...
Karlalið ÍA í körfubolta heldur áfram sigurgöngu sinni í næst efstu deild Íslandsmótsins. Skagamenn gerðu góða ferð á Akureyri í gær þar sem liðið sigraði...
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur sett 1200 fermetra skrifstofuhúsnæði við Stillholt 14-16 á söluskrá.Um er að ræða skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð sem hýsti...
Um mitt ár 2023 var gerður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Leigufélagsins Brú hses um stofnframlag til uppbyggingar á 6 íbúðakjarna við Skógarlund 40. Þar...
Skagakonan Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið þá ákvörðun að bjóða sig ekki fram til formann flokksins á komandi landsfundi.Hún sækist ekki eftir...
Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um fjölda erlendra ríkisborgara sem eru með skráða búsetu hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2024.Hlutfall...
Frá því að gistiheimilið Stay West hætti rekstri í lok september árið 2022 hefur lítið framboð verið á gistingu fyrir ferðafólk á Akranesi. Framboðið gæti aukist...