Nýverið var greint frá því að framleiða á sjónvarpsþætti sem byggð verður á glæpasögunni Marrið í stiganum. Glæpasöguna skrifaði Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir og vakti...
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar nýverið.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd fyrir bók sína „Kvöldið sem hún hvarf – en...
Íþróttabandalag Akraness fékk nýverið styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn sem greiddur var út í ár nam...
Aðsend grein: Kæru kjósendur og stuðningsmenn, Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust sem þið sýnduð okkur...
Í byrjun október á þessu ári voru 110 einstaklinga á biðlista eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn á Dvalarheimilinu Höfða. Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða segir að biðlistinn hafi...
Mæðrastyrksnefnd Akraness leitar að stuðningsaðilum úr samfélaginu sem geta aðstoðað við að gera jólahátíðina gleðilega fyrir þá aðila sem þurfa aðstoð. Í tilkynningu frá nefndinni kemur...
Söngleikurinn Vítahringur verður sýndur næstu vikurnar á sviðinu í Grundaskóla.Það eru elstu nemendur skólans sem eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn er eftir Einar...
Aðsend grein: Ágæti kjósandi:Kosningabarátta undanfarinna vikna bendir óneitanlega til þess að talsverðra pólitískra breytinga sé að vænta í landinu að þeim loknum. Þó kosningaloforð séu um...
Aðsend grein:Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins,...
„Stöðug ógn vegna mögulegs leka og bleytu í kjallara,“ segir í skýrslu stjórnar Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2024 þar sem greint frá þeim vandamálum sem...