Leiklistaklúbburinn Melló mun sýna leikritið Gauragang á fjölum Bíóhallarinnar á næstu vikum. Það eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi sem standa að sýningunni en Einar...
Það er alltaf nóg um að vera hjá Fimleikafélagi ÍA en félagið heldur Íslandsmótið í hópfimleikum dagana 10.13. apríl. Í tilkynningu sem félagið sendi frá...
Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram nýverið.Alls tóku 12 nemendur úr 7. bekk þátt á lokahátíðinni sem fram fór í Tónbergi í tónlistarskólanum.Nemendurnir sem tóku...
Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði í spurningakeppni framhaldsskólanna, „Gettu betur“ og er þetta annað árið í röð sem MH sigrar í þessari keppni. Atli Ársælsson hefur verið...
Á aðalfundi Sundfélags Akraness sem fram fór 24. mars s.l. kom fram hjá bæjarfulltrúum að ný innisundlaug væri efst á forgangslista Akraneskaupstaðar yfir íþróttamannvirki. Þar...
Skagamaðurinn Gísli Laxdal Unnarsson hefur samið við uppeldisfélagið á ný – eftir að hafa verið í herbúðum Valsmanna undanfarin tvö ár.Gísli skrifaði undir samning til...
Bæjarbúar á Akranesi geta nú pantað matvöru í gegnum Snjallverslun Krónunnar og fengið sent upp að dyrum. Krónan er fyrsta verslunin sem býður íbúum á...
Akraneskaupstaður auglýsti nýverið eftir tilboðum um rekstur líkamsræktar í íþróttahúsi við Jaðarsbakka – „Bragginn“. Samkvæmt heimildum Skagafrétta er töluverður áhugi á þessu verkefni og ætlar...