Bæjarráð Akraness tók nýverið fyrir erindi um málefni Árnahúss – sem stendur við Dvalarheimilið Höfða.Gísli Gíslason, Rudolf B. Jósefsson, Sigursteinn Sigurðsson, Helena Guttormsdóttir, Karl Jóhann...
Fimleikafólk úr ÍA og Aftureldingu sameinuðu krafta sína á stigamótaröð Fimleikasambandsins í hópfimleikum. Liðin náðu frábærum árangri og tryggðu sér sæti á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, hefur verið valinn til þátttöku á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra dagana 26.–31. maí. Sundsamband Íslands hefur valið...
Haraldur Magnús Magnússon varð annar á stigamótaröðinni Ungdart hjá Pílusambandi Íslands sem fram fór í Reykjavík nýverið. Mótið var 2. í röðinni á tímabilinu en úrslitin...
Eitt vinsælasta og stórbrotnasta tónverk tónbókmenntanna Carmina Burana eftir Carl Orff verður flutt í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn 16. maí nk. kl.. 20.Stjórnandi flutningsins er Hilmar...
Akranesmeistaramótið fór fram í sundlauginni á Jaðarsbökkum nýverið.Þar tóku 28 keppendur þátt.Akranesmeistar 2025 voru eftirtaldir :11-13 ára stelpur Karen Anna Orlita11-13 ára strákar Sigmar Orri...
Nemendur í 1. bekk Grundaskóla fengu öll hjólahjálm að gjöf. Kiwanis klúbbur Akraness stendur á bak við verkefnið. Frá þessu er greint á vef Grundaskóla.Nemendur fengu fræðslu...
Karlalið ÍA leikur í dag gegn KA á heimavelli í Bestu deildinni í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl. 17:00 og fer hann fram á aðalvellinum á Jaðarsbakka...
Verkalýðsfélag Akraness hefur samið við Norðurál og Elkem Ísland. Samningarnir voru samþykktir með miklum meirihluta hjá félagsfólki VLFA sem starfa hjá fyrirtækjunum. Þetta kemur fram...