Mæðrastyrksnefnd Akraness óskar eftir fólki til starfa en aðalfundur félagsins fer fram 27. mars.Í tilkynningu frá nefndinni kemur fram að starf félagsins gæti lagst ef...
Guðjón Ívar Gränz varð á dögunum Íslandsmeistari í málaraiðn. Guðjón Ívar er fyrrum nemandi í Grundaskóla og Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hann lærði málarfagið hjá...
Fyrirtækið Röst hefur óskað eftir leyfi til að dæla þrjátíu tonnum af vítissóda í sjóinn við Hvalfjörð.Vítissódinn verður leystur upp í vatni svo úr verða...
Á fundi Skipulags – og umhverfisráðs Akraness þann 3. mars s.l. var greint frá því að Vegagerðin væri að undirbúa endurbætur á sjóvarnargörðum á Akranesi....
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri Preston North End gegn Portsmouth í næst efstu deild ensku knattspyrnunnar um helgina. Markmið skoraði Stefán Teitur...
Verkalýðsfélag Akraness og Elkem á Íslandi hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Frá þessu er greint á vef VLFA. Þar kemur fram að samningaviðræðurnar hafi verið krefjandi...
Hinrik Harðarson, sóknarmaðurinn efnilegi, mun ekki leika með karlaliði ÍA í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Hinrik er genginn í raðir elsta knattspyrnufélags Noregs, Odd...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í leikmannahópi U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu – sem leikur í milliriðli Evrópumótsins í Póllandi dagana 17.- 26....
Sr. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli, mun stunda nám við guðfræðideild Duke háskólans í Bandaríkjunum frá og með næsta hausti. Þetta kemur...
Það var mikil gleði í íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar ÍA tók á móti Ármenningum í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta.Áhorfendapallarnir voru troðfullir...