Í byrjun nóvember á þessu ári verða 9 ár frá því að skagafrettir.is fóru í loftið.Frá upphafi hafa jákvæðar fréttir verið rauði þráðurinn í umfjöllun...
Ólafur Adolfsson er nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.Ólafur er fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis en hann er á sínu fyrsta kjörtímabili sem þingmaður. Í færslu á fésbókarsíðu sinni segir...
Pílufélag Akraness sendi tvö lið til kepnpi á Íslandsmóti félagsliða sem fram fór um s.l. helgi í Reykjavík. Guðjón Freyr Eiðsson og Kristinn Hjartarson komust í...
Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. Leynismenn voru efstir í sínum riðli. Fjögur efstu...
Fjöldi frumkvöðla og aðilar frá ýmsum stofnunum komu saman í dag í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi – til þess að ræða hugmynd að stofnun þörungakjarna...
Skagamaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson lék frábært golf þegar mest á reyndi á lokadegi Íslandsmóts unglinga í 17-18 ára flokki drengja í dag. Keppt var í höggleik...
Káramenn sýndu styrk sinn í dag með frábærum 4-3 sigri gegn KFG á Íslandsmótinu í knattspyrnu í 2. deild karla. Heimamenn komu til baka með frábærum...
Langtímaveikindi starfsmanna hjá Akraneskaupstað eru töluverð. Á fyrstu 6 mánuðum ársins 2025 er kostnaður vegna afleysinga um 60 milljónir kr. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Til...
Kraftlyftingafélag ÍA hefur á undanförnum misserum verið með aðstöðu til æfinga í bráðabirgða húsnæði á meðan unnnið var að endurbótum á íþróttahúsinu við Vesturgötu. Á næstunni...
Káramenn hafa barist við mótvind á keppnistímabilinu á Íslandsmótinu í 2. deild karla í knattspyrnu.Áföll liðsins eru smávægileg miðað við það verkefni sem Rakel Irma...