Hvalfjarðargöngin verða lokuð frá miðnætti (24:00) – til kl. 06:30 aðfaranótt þriðjudagsins 4. júní, miðvikudagsins 5. júní og fimmtudagsins 6. júní. Lokunin er vegna vinnu í...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að skipulagslýsing deiliskipulags Dalbrautarreits vegna Stillholts 23 og Dalbrautar 2 verði auglýst og kynnt.Í tillögu sem kynnt var á fundinum er...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn liði Selfoss í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins. Þetta var fjórði leikur...
Fimm fyrrum leikmenn knattspyrnuliðs ÍA hafa verið valdir í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi og Hollandi í júní. Um er að ræða vináttuleiki og fer leikurinn...
Akraneskirkja hefur ákveðið að skila til baka gjöf frá árinu 2008 þegar Akraneskaupstaður gaf Akraneskirkju eignina við Skólabraut 9. Húsið er betur þekkt sem Gamli...
Alls brautskráðust 78 nemendur frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á vorönn 2024 – en útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn s.l. föstudag. Frá þessu er greint á...
Galdur er nýr íslenskur söngleikur sem fluttur verður í tónleikauppfærslu í Vinaminni. Verkið er eftir Helga Þór Ingason. Það er Kalman listafélag á Akranesi sem...
Söngleikurinn Diskóeyjan hefur slegið í gegn á fjölum Bíóhallarinnar á Akranesi – en nemendur í Brekkubæjarskóla fara þar á kostum í ýmsum hlutverkum.Diskóeyjan var ein...
Tólf nýir félagar bættust í kraftmikinn hóp Björgunarfélags Akraness nýverið. Aldrei áður hafa jafnmargir skrifað undir eiðstaf félagsins á sama tíma – en innra starf félagsins...