Samfélagið á Akranesi stækkar með hverju árinu sem líður. Það sem af er þessu ári hefur íbúum á Akranesi fjölgað jafnt og þétt. Í nýjustu upplýsingum...
Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í...
Klifurfélag ÍA mun fá framtíðaraðstöðu fyrir starfsemi félagsins í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið er með aðstöðu í leiguhúsnæði við Smiðjuvelli en í haust fær félagið nýja...
Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt...
Karlalið Golfklúbbsins Leynis var hársbreidd frá því að komast upp í deild þeirra bestu á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild. Leynir keppti ásamt 7 öðrum...
Kvennalið Leynis náði góðum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild sem fram fór í síðustu viku á Garðavelli á Akranesi. Alls tóku 10 golfklúbbar...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr ÍA, keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.HM fer fram að þessu sinni í Singapúr og hófst...
Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á...