Aðsend grein:Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða minnst allra,...
Aðsend grein: Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í...
Aðsend grein:Íslenskir bændur lifa ekki af launum sínum, eru í stöðugum taprekstri og þurfa að vinna tvöfalt jafnvel þrefalt á við annað fólk. Það er...
Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson léku báðir stórt hlutverk í 2-0 sigri Íslands gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Leikurinn fór...
Íbúar á Akranesi voru alls 8.452 í þann 14. nóvember 2024. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð Bæjarstjórnar Akraness. Mesta fjölgunin á einu ári var árið...
Karlalið ÍA vann góðan sigur gegn Breiðabliki í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöld. ÍA hefur nú unnið fimm leiki af alls sjö það...
Sundfólk úr röðum ÍA náði glæsilegum árangri á Íslands – og unglingameistaramótinu sem fram fór um s.l. helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Alls voru 8 keppendur...
Aðsend grein: Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð...
VÍS opnar tímabundið skrifstofu á Akranesi á miðvikudögum og fimmtudögum milli 10-15 í nóvember. Skrifstofan er staðsett í húsnæði Domusnova, Kirkjubraut 40, og verða þar...
Njörður Holding ehf. hefur kynnt sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar og bæjarstjórn Akraness áform þess efnis að byggja magnesíumverksmiðju við Grundartanga.Frá þessu er greint í Morgunblaðinu.Stefán Ás Ingvarsson,...