Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að veita rúmlega 3,5 milljónum kr. til 20 menningartengdra verkefna á árinu 2024.Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi ráðsins. Eftirfarandi...
Meðalhraðaeftirlit í Hvalfjarðargöngum verður tekið í notkun þann 22. febrúar 2024. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megin áherslum í umferðaröryggisáætlun stjórnvalda. Hraðamyndavélar eru fyrst og...
Gula skemman við Sementsbryggjuna hefur frá árinu 2016 verið nýtt sem bráðabirgðahúsnæði sem fjargeymsla fyrir stærri og grófari safnmuni Byggðasafnsins á Akranesi. Um er að...
Hilmar Veigar Ágústsson, Birgir Viktor Kristinsson, Tinna María Sindradóttir og Helen Amalía Guðjónsdóttir létu mikið að sér kveða á unglingamóti UMFA í badminton sem fram...
Það var mikið líf og fjör víðsvegar á Akranesi í gær þegar yngri kynslóðin gekk um götur bæjarins í skrautlegum búningum í tilefni Öskudagsins. Vel var...
Sara dís Aronsdóttir, nemandi í 3. bekk í Grundaskóla, var dregin út í árlegri eldvarnargetraun sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir.Getraunin er ætluð fyrir nemendur...
Unnur Ýr Haraldsdóttir, einn leikreyndasti leikmaður kvennaliðs ÍA í knattspyrnu, hefur ákveðið ljúka keppnisferlinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Unni Ýr. Unnur Ýr verður þrítug...
Fimleikafélag ÍA er með kraftmikið starf og hefur nýtt fimleikahús við Vesturgötu breytt miklu í innra starfi félagsins.Fjölmargir iðkendur stunda fimleika af krafti og um...