Aðsend grein:Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins,...
„Stöðug ógn vegna mögulegs leka og bleytu í kjallara,“ segir í skýrslu stjórnar Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2024 þar sem greint frá þeim vandamálum sem...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fór fram í gær. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta rekstrarári – og fjölgaði félagsfólki um 20%. Alls eru 775 félagar í...
Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 föstudaginn 29. desember og dagskrárlok eru sunnudaginn 1. desember. Það er Sundfélag Akraness sem...
Í fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að ráðist verði í endurbætur á „Pökkunarskemmunni“ við Faxabraut 10.Í fundargerð bæjarstjórnar Akraness...
Um síðustu helgi hélt pilta-hluti Club71 árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. Markmiðið er að...
Aðsend grein: Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina...
Aðsend grein: Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Stóra...
Heilsueflingarverkefnið „Sprækir Skagamenn“ hófst í haust á þessu ári á Akranesi og hefur bæjarráð samþykkt að veita tæplega 11 milljónum kr. í verkefnið á árinu...
Góðgerðarmarkaðurinn Breytum krónum í gull fer fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 28. nóvember n.k. Viðburðurinn hefst kl. 11:30 og stendur til 13:00 og eru...