Skagmaðurinn Arnór Sigurðsson lét að sér kveða með enska liðinu Blackburn í gær þegar liðið mætti Bristol City í Blackburn.Liðin eru í næst efstu deild...
„Ævintýragarður á Merkurtúni“ gæti orðið að veruleika samkvæmt frétt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þar kemur fram að í íbúakosningu „Okkar Akranes“ hafi þessi hugmynd fengið flest...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr röðum Sundfélags Akraness, náði flottum árangri á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug – sem lauk um liðna helgi í Rúmeníu. Þátttaka...
Endurbætur – og stækkun á húsnæði leikskólans Vallarsels við Skarðsbraut er aðkallandi verkefni að mati skóla – og frístundaráðs Akraness. Ennfremur telur ráðið að huga þyrfi...
Árlegt jólakótelettukvöld pilta-hluta Club71 fór fram nýverið en félagsskapurinn er fólk sem fæddist árið 1971 á Akranesi. Markmiðið Club 71 er að sameina það að gleðjast...
Það var mikil stemning á leik ÍA og KR í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik karla sem fram fór í kvöld, föstudaginn 8. desember. Fjölmenni...
Á fundi Bæjarstjórnar Akraness þann 28. nóvember s.l. var rætt um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af...
Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar í dag í Eddu, við Arngrímsgötu 5.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd til íslensku...