Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs. Þetta kemur fram í frétt á...
Þessa dagana eða frá 25. nóvember til 10. desember stendur yfir alþjóðlegt átaksverkefni Soroptimista sem ber nafnið „Roðagyllum heiminn“ en með átakinu vilja samtökin vekja...
Karlalið ÍA landaði frábærum sigri gegn liði Ármanns í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Skagamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda...
Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Sambands íslenskra sveitafélaga. Með yfirlýsingunni...
Skipulags – og umhverfisráð leggur það til við bæjarstjórn Akraness að gengið verði til samninga við Basalt arkitekta varðandi deiliskipulagsvinnu á Jaðarsbakkasvæðinu. Þetta kemur fram í...
Í nýjustu fundargerð Velferðar – og mannréttindaráðs Akraness kemur fram að ráðið lýsir yfir vonbrigðum með áætlað leiguverð íbúða hjá Leigufélagi aldraðra. Samkomulag Akraneskaupstaðar og Leigufélags...
Á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu fer fram vítaspyrnukeppni fyrir börn – og fullorðinna.Markvörður ÍA, Dino Hodzic, hefur tekið það að sér að verja markið í...
Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Kraftlyftingafélag Akraness var framkvæmdaraðili mótsins en Ægir Gym við Hafnarbraut 8 á Akranesi...