• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður hefur fengið fyrirspurn um að ferðaþjónusta verði með aðsetur í Kalmansvík.Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Í fyrirspurninni er óskað eftir því að sett verði upp smáhýsi á lóð Vogar Kalmansvík 2, alls 13 hús. Skipulags- og umhverfisráð Akraness tekur jákvætt í erindið. Í tillögunni felst...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fallið hefur verið frá því að ferðaþjónusta með gistiskálum verði til staðar á Akurshól – samkvæmt gildandi aðalskipulag 2021-2033. Þetta kemur fram í fundargerð. Akurshóll er á milli Suðurgötu og Akursbrautar.Hóllinn hefur verið vinsæll á meðal barna – og ungmenna þegar snjó festir á Akranesi. Fyrir mörgum árum voru uppi...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigandi íbúða við Suðurgötu 50a óskaði nýverið eftir því að húsnæðinu yrði breytt úr tvíbýlishúsi í fjórar íbúðir með fjórum fastanúmerum. Húsið er vel þekkt á Akranesi en þar var Brauða – og kökugerðin til margra ára sem er í dag Kallabakarí. Í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs kemur fram...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi útskrifaði 50 nemendur þann 19. desember s.l. Stór hluti útskriftarnema lauk dreifnámi í húsasmíði eða 17 nemendur en alls luku 28 nemendur námi í húsasmíði, þar af 3 konur, Tveir nemendur luku bæði námi í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs. Þrír luku meistaranámi í iðngrein og...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er að venju í stóru hlutverki hjá franska knattspyrnuliðinu Lille. Hákon Arnar skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu í miklum markaleik þegar Lille sótt Auxerre heuim.Lokatölur 4-3. Þetta er fimmta mark Skagamannsins í deildarkeppninni með Lille – en Hákon Arnar er fyrirliði íslenska landsliðsins í...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson er aðstoðarþjálfari norska knattspyrnuliðsins Start – sem náði þeim árangri á dögunum að tryggja sér sæti í efstu deild á ný.Þetta er í þriðja sinn sem Jóhannes Þór fer upp í efst deild með Start sem þjálfari en liðið er frá borginni Kristiansand á...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Golfsamband Íslands hefur áhuga á samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og Akraneskaupstað varðandi stofnun „Þjóðarleikvangs framtíðarinnar.“Fulltrúar GSÍ og Leynis hafa nú þegar fundað með bæjarráði – og mun skóla og frístundaráð taka málið til umfjöllunar. Ekki kemur fram í fundargerð bæjarráðs hvaða hugmyndir GSÍ hefur um slíkan leikvang. Einar Brandsson, félagi...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Breytingar á skipuriti Akraneskaupstaðar hafa verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Bæjarstjórn mun taka endanlega ákvörðun á fundi sínum þann 13. janúar 2026 – en tillögurnar voru til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember.  Tillögurnar fela í sér eftirfarandi breytingar:Skrifstofa bæjarstjóra er lögð niður – en þessi stjórnkerfisbreyting...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, hefur ákveðið að bjóða sig fram á ný, og leiða lista Sjálfstæðisflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum.Kosið verður þann 16. maí 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Líf setti fram á samfélagsmiðlum í morgun.Líf leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum vorið 2022.  Í kjölfarið myndaði...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson og dóttir hans Maren Ýr fara á kostum í söngjóladagatali í sem birt er á héraðsfréttamiðlinum Firdaposten í Noregi.Lagið heitið „Et lys imot mørketida“ eða „Ljós gegn skammdeginu.“Jón Valur er búsettur í Noregi en hann flutti frá Íslandi þegar hann var tvítugur.Jón Valur á...

Loading...