• Haraldur Magnús Magnússon varð annar á stigamótaröðinni Ungdart hjá Pílusambandi Íslands sem fram fór í Reykjavík nýverið. Mótið var 2. í röðinni á tímabilinu en úrslitin ráðast fyrir áramót 2025. Haraldur Magnús er 13 ára og hefur æft hjá Pílufélagi Akraness frá því að félagið hóf að bjóða upp á æfingar fyrir yngri leikmenn s.l. haust. Á stigamótaröð...

  • Eitt vinsælasta og stórbrotnasta tónverk tónbókmenntanna Carmina Burana eftir Carl Orff verður flutt í Norðurljósasal Hörpu föstudaginn 16. maí nk. kl.. 20.Stjórnandi flutningsins er Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstjóri  í Garða – og Saurbæjarprestakalli. Hann kemur þar fram með kórana sína Söngfjelagið og Kór Akraneskirkju ásamt einsöngvurunum Herdísi Önnu Jónsdóttur sópran, Benedikt Kristjánssyni tenór...

  • Akranesmeistaramótið fór fram í sundlauginni á Jaðarsbökkum nýverið.Þar tóku 28 keppendur þátt.Akranesmeistar 2025 voru eftirtaldir :11-13 ára stelpur Karen Anna Orlita11-13 ára strákar Sigmar Orri Halldórson14-15 ára strákar Eymar Ágúst Eymarsson16 ára og eldri, stelpur Sunna Arnfinnsdóttir16 ára og eldri strákar Einar Margeir Ágústsson Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á...

  • Nemendur í 1. bekk Grundaskóla fengu öll hjólahjálm að gjöf. Kiwanis klúbbur Akraness stendur á bak við verkefnið. Frá þessu er greint á vef Grundaskóla.Nemendur fengu fræðslu um mikilvægi hjálmsins og að hann sé rétt stilltur. Hjálmurinn veitir vörn og dregur úr líkum á alvarlegum höfuðáverkum sama á hvaða aldri fólk er. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum...

  • Kvennalið ÍA lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gær, laugardaginn 3. maí, gegn Fylki á útivelli. Liðin eru í næst efstu deild – Lengjudeildinni. Fylkir komst í 2-0 í fyrri hálfleik en Erna Björt Elíasdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA á 73. mínútu. Fylkir bætti við þriðja markinu skömmu síðar – lokatölur 3-1. Næsti leikur kvennaliðs ÍA...

  • Karlalið ÍA leikur í dag gegn KA á heimavelli í Bestu deildinni í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl. 17:00 og fer hann fram á aðalvellinum á Jaðarsbakka og er fyrsti leikur tímabilsins sem fram fer á Elkem vellinum. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar varðandi aðkomu áhorfenda og í tilkynningu frá Knattspyrnufélaginu kemur eftirfarandi fram Tveir inngangar verða inn á...

  • Verkalýðsfélag Akraness hefur samið við Norðurál og Elkem Ísland. Samningarnir voru samþykktir með miklum meirihluta hjá félagsfólki VLFA sem starfa hjá fyrirtækjunum. Þetta kemur fram á vef VLFA. Niðurstaðan hjá Elkem var eftirfarandi:104 sögðu já eða 80,62%19 sögðu nei eða 14,73%6 tóku ekki afstöðu eða 4,65%Kjörsókn var 85,43%Niðurstaðan hjá Norðuráli var eftirfarandi:366 sögðu já eða 72,76%121...

  • Tilkynning: Akraneskaupstaður leitar að framsýnum og lausnamiðuðum upplýsingafulltrúa sem hefur brennandi áhuga á upplýsingamiðlun og notkun samfélagsmiðla til að efla tengsl við íbúa og samfélagið.Upplýsingafulltrúi er í þjónustuteymi á stjórnsýslu- og fjármálasviði og tekur þátt í þróun á stafrænni stjórnsýslu og upplýsingamiðlun með það að markmiði að straumlínulaga vinnubrögð og efla þjónustu.Um er að ræða fjölbreytt...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir tímabilið í Lengjudeildinni – næst efstu deild Íslandsmótsins. Sigrún Eva Sigurðardóttir er komin á ný til uppeldisfélagsins eftir að hafa leikið með Aftureldingu í Mosfellsbæ undanfarin ár. Sigrún Eva er fædd árið 2002 en hún hefur mikla reynslu í meistaraflokki og á yfir 120 leiki í efstu –...

  • Á næstunni verður sett upp trésmiðjaverkstæði í Fab Lab Smiðju Vesturlands – en vinnuheiti verkefnisins er Skúrinn. Í tilkynningu frá Nýsköpunarsetrinu Breið kemur fram að þar verði framúrskarandi aðstaða fyrir þá aðila sem standa á bak við „Skúrinn“ sem og aðra til að koma í Breið nýsköpunarsetur og vinna að trésmíðaverkefnum sínum í góðum félagsskap.Á myndinni...

Loading...