• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, hefur ákveðið að bjóða sig fram á ný, og leiða lista Sjálfstæðisflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum.Kosið verður þann 16. maí 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Líf setti fram á samfélagsmiðlum í morgun.Líf leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningum vorið 2022.  Í kjölfarið myndaði...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson og dóttir hans Maren Ýr fara á kostum í söngjóladagatali í sem birt er á héraðsfréttamiðlinum Firdaposten í Noregi.Lagið heitið „Et lys imot mørketida“ eða „Ljós gegn skammdeginu.“Jón Valur er búsettur í Noregi en hann flutti frá Íslandi þegar hann var tvítugur.Jón Valur á...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu HVE nýtt BiPAP öndunaraðstoðartæki, sem mun nýtast sjúklingum á lyflækningadeild Akraness. Tækið hjálpar sjúklingum með öndunarvanda og styrkir mikilvæga þjónustu HVE. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Söfnunin fyrir tækinu hefur gengið afar vel og viljum við í stjórn samtakanna færa öllum styrktaraðilum, fyrirtækjum,...

  • Pétur Steinn Gunnarsson er í æfingahóp U-15 ára landsliðs Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn mun undirbúa sig í vetur fyrir landsliðsverkefni næsta sumar. Pétur Steinn er fæddur árið 2011 en árgangurinn hefur náð flottum árangri á undanförnum árum – og leikur í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ í þessum aldursflokki. U-15 ára landsliðshópurinn mun æfa saman um jólahátíðina.  Smelltu hér ef...

  • Íbúar á Akranesi fá að að öllum líkindum leyfi til að tjútta og tralla með skipulögðum hætti á öðrum degi jóla og á nýársnótt.Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð bæjarráðs.Svenbærinn Akranes – gæti því vaknað til lífsins á ný?Katla Bjarnadóttir, sem rekur skemmtistaðinn Útgerðina við Stillholt, hefur sótt um leyfi fyrir viðburðum sem eiga sér...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Ívar Orri Kristjánsson dæmir í kvöld leik í Sambandsdeild karla í knattspyrnu. Þar mætast Shkëndija frá Norður-Makedóníu og Slovan Bratislava frá Slóvakíu. Leikurinn fer fram í höfuðborg Norður-Makedóníu, Skopje.Dómarar leiksins eru allir frá Íslandi. Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson eru aðstoðardómarar og Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari.Ívar...

  • Aðsend grein frá Hannesi S. Jónssyni.  Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum....

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við.  Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi.  Alþjóðlegir samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir og...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Krónan hefur nú valið þau fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk þeirra í ár og hlaut foreldrafélag leikskólans Akrasels á Akranesi hæsta fjárstyrkinn þetta árið, eða 750 þúsund krónur. Upphæðin mun nýtast í uppbyggingu sparkvallar á lóð leikskólans.  Þetta kemur fram í tilkynningu.Styrkir vináttu og félagsfærni barnanna með sameiginlegum...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Píluíþróttin er í sókn á Akranesi og á dögunum var í fyrsta sinn keppt í kvennaflokki hjá Pílufélagi Akraness. Alls tóku 17 konur þátt, leikið var í riðlum og úrslitakeppni tók við eftir riðlakeppnina. Viktoría Viktorsdóttir stóð uppi sem sigurvegari. Mótið var eins og áður segir það fyrsta hjá félaginu...

Loading...