Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Ívar Örn Benediktsson gaf nýverið út sitt fyrsta lag – Ívar starfar sem prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands en útgáfudagur á fyrstu plötu Skagamannsins verður 31. janúar 2026. Ívar Ben segir í viðtali á Bylgjunni að hann hafi samið lög frá því hann var unglingur en hann hefur aldrei...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður fundaði nýverið með fulltrúum frá Hraun 900 Fasteignafélags ehf. vegna kaupa á Suðurgötu 57 (gamla Landsbankahúsið) og lóðar við Suðurgötu 47.Fulltrúar félagsins hittu sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og skipulagsfulltrúa – og hefur bæjarráð falið bæjarstjóranum Haraldi Benediktssyni frekari úrvinnslu málsins.Þrír aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjögur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn.Áætlunin verður lögð fram til samþykktar annað sinn á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember n.k.Í áætluninni, sem var samþykkt einróma í fyrri umræðu bæjarstjórnar, eru ýmis verkefni á dagskrá á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Nýverið óskaði Íþróttabandalag Akraness eftir samstarfi við Akraneskaupstað varðandi LED skilti í íþróttamannvirkjum þar sem að keppnisleikir fara fram innanhúss. Markmið ÍA var að bæta möguleika íþróttafélaga á tekjum og sýnileika samstarfsaðila í íþróttahúsum bæjarins. ÍA óskaði eftir láni frá Akraneskaupstað vegna kaupa á LED skiltum en skóla- og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Pétur Magnússon lét af störfum í dag sem forstjóri Reykjalundar. Skagamaðurinn hefur á undanförnum tveimur áratugum verið forstjóri á heilbrigðisstofnunum, fyrst á Hrafnistu í 12 ár og síðastliðinn 6 ár á Reykjalundi. Pétur er einn af mörgum úr 1971 árganginum á Akranesi sem kom Þorrablóti Akraness af stað, og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu Evrópusambandsins um að leggja verndartolla á framleiðslu Elkem á Grundartanga. Þetta kemur fram í nýjustu fundargerð ráðsins. Álfheiður Ágústsdóttir forstjóri Elkem var á fundinum og greindi frá stöðu mála. Yfirlýsing bæjarráðs er í heild sinni hér fyrir neðan: „Bæjarráð skorar á stjórnvöld að vinna...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir „Okkur langaði að gera enn betri jólastemningu á Akranesi – og í framhaldinu varð til þessi hópur sem stendur á bak við „Pop up Jólamarkaðinn“ sem verður í „Skemmunni“ á Breiðargötu 2 á Akranesi helgina 29.-30. nóvember,“ segir Elísa Svala Elvarsdóttir – og hún lofar að gestir upplifi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn skrifuðu nýjan kafla í sögu körfuboltans á Akranesi í gær með 96-89 sigri gegn ÍR-ingum í Bónus- deildinni, efstu deild Íslandsmótsins. Fyrsti sigurleikur ÍA í nýju AvAir-höllinni staðreynd – og stuðningsmenn ÍA héldu áfram að búa til frábæra stemningu í nýja mannvirkinu. Skagamenn sýndu oft á tíðum sínar bestu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs skrifaði pistil í gær sem hún birti á samfélagsmiðlum. Þar fór bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins yfir þá ákvörðun bæjarins að taka upp rafrænt klippikort fyrir íbúa til þess að losa heimilisúrgang sem er gjaldskyldur. Í pistlinum kemur fram að mikil óánægja hafi komið fram hjá íbúum með núverandi...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn fá ÍR í heimsókn í AvAir höllina á föstudaginn í 8. umferð Bónusdeildarinnar, efstu deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. ÍA er í þriðja neðsta sæti með 2 sigra og 5 tapleiki en ÍR-ingar eru í 7. sæti með 3 sigra og 4 tapleiki. Allar líkur eru á því að...