• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stefán Teitur Þórðarson hefur gengið frá samningi við þýska knattspyrnuliðið Hannover 96.Liðið er í næst efstu deild en það hefur tvívegis fagnað meistaratitlinum í Þýskalandi, árið 1938 og 1954. Hannover 96 varð þýskur bikarmeistari árið 1992. Heimavöllur félagsins, Heinz-von-Heiden-Arena, rúmar um 50.000 áhorfendur en leikvangurinn var byggður árið...

  • Ólafur Páll Gunnarsson sendi nýverið fyrirspurn til skipulags- og umhverfisráðs þar sem hann viðrar þá hugmynd að flytja húsið sem hann á við Skólabraut 33. Húsið, Sunnuhvoll, er í dag mikið bæjarprýði. Útvarpsmaðurinn Óli Palli hefur lagt mikla vinnu í að endurgera og laga húsið sem var byggt árið 1910. Hann keypti húsið árið 2014...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigandi verslunarhúsnæðis við Kirkjubraut 4-6 hefur fengið grænt ljós frá skipulags – og umhverfisráði Akraneskaupstaðar þess efnis að breyta hluta húsnæðisins í gistiheimili.Ráðið hafnaði slíkri beiðni í febrúar 2025 en í kjölfarið var umsókninni breytt – og sú tillaga fékk brautargengi í ráðinu. Erindið á eftir að fara í...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karen Anna Orlita, sundkona frá Sundfélagi ÍA, æfði um liðna helgi með Framtíðarhópi Sundsambands Íslands. Æfingarnar fóru fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Samhliða æfingum voru fyrirlestrar og hópefli. Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson er þjálfari landsliðsins og Bjarni Guðbjörnsdóttir þjálfari hjá ÍA tók þátt sem þjálfari í þessu verkefni líkt og Skagakonan...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi komst áfram í 2. umferð spurningakeppninnar Gettu betur. Alls eru 27 skólar sem taka þátt en MK situr yfir í fyrstu umferð en skólinn er ríkjandi meistari í keppninni. FVA sigraði lið Fjölbrautaskóla Garðabæjar í 1. umferð í spennandi keppni, 24-16.Sunna Arnfinnsdóttir, Ísólfur Darri Rúnarsson...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stefán Teitur Þórðarson mun að öllum líkindum leika með þýska liðinu Hannover 96 – sem leikur í næst efstu deild. Skagamaðurinn, sem er 27 ára, fór í læknisskoðun hjá þýska liðinu í lok síðustu viku, og má gera ráð fyrir að hann skrifi undir samning fljótlega. Stefán Teitur hefur leikið...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Feðgarnir Styrmir Jónasson og Jónas Ottósson hafa í gegnum tíðina verið í stórum hlutverkum hjá Körfuknattleiksfélagi Akraness.Styrmir er í dag einn af lykilleikmönnum ÍA í Bónusdeildinni og Jónas hefur skráð söguna með frábærum ljósmyndum frá leikjum félagsins. Styrmir og Jónas voru til umfjöllunar í sjónvarpsþættinum Bónus Körfuboltakvöldi á SÝN...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir ÍA er komið í úrslit bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands hjá leikmönnum sem eru í 9. bekk grunnskóla eða yngri. ÍA og Breiðablik áttust við í undanúrslitum í gær og fór leikurinn fram í AvAir höllinni við Jaðarsbakka. Rúmlega 200 áhorfendur mættu á leikinn og var góð stemning á áhorfendapöllunum. Leikurinn endaði...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.Fimm leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands – en hópurinn æfir í lok mánaðarins.Þrjú félög eru með fimm leikmenn í hópnum, ÍA, Þór Akureyri og Breiðablik. Birkir Hrafn Samúelsson, ...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rafael Máni Þrastarson er nýr leikmaður karlaliðs ÍA í knattspyrnu. Rafael er 18 ára og hefur leikið alls 48 leiki með meistaraflokksliði Fjölnis í Grafarvogi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Fjölnis. Rafael Máni lék 12 leiki með Fjölni á síðustu leiktíð og skoraði alls 4 mörk. ÍA og...

Loading...