• Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu landaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í kvöld með 3-2 sigri gegn Leikni Reykjavík. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Breiðholti, heimavelli Leiknis, en liðin sem áttust við í kvöld léku bæði í Bestu deildinni á síðustu leiktíð.Gísli Laxdal Unnarsson kom ÍA...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Lið Kára frá Akranesi landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í kvöld með 3-1 sigri á útivelli gegn Elliða. Leikurinn fór fram á Wurth vellinum í Árbænum, heimavelli Fylkis, en Elliði er í nánu samstarfi við Fylki sem leikur í Bestu deildinni. Marteinn Theódórsson var á skotskónum...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Breið nýsköpunarsetur verður með opið hús fimmtudaginn 25. maí í tengslum við Iceland Innovation week. Breiddin á Breiðinni er nafnið á deginum en húsið opnar kl. 10 og verður fjölbreytt dagskrá allt til kl. 18. Dagskráin er í heild sinni hér fyrir neðan.  Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar eru...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Varnarmaðurinn Hlynur Sævar Jónsson tryggði karlaliði ÍA jafntefli gegn Aftureldingu í kvöld í Lengjudeild Íslandsmótsins í knattspyrnu, næst efstu deild. Borgnesingurinn knái, sem hefur leikið með ÍA í mörg ár, skoraði jöfnarmarkið í uppbótartíma á lokasekúndum leiksins. Myndasyrpa frá leiknum er hér á ljósmyndavef Skagafrétta. Markið skoraði Hlynur...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari FVA flutti ávarp við brautskráningu nemenda – sem fram fór föstudaginn 19. maí s.l. Steinunn Inga fékk aðstoð frá gervigreindar spjallmenninu ChatGPT þegar hún skrifaði útskriftarræðuna – sem er áhugaverð nálgun og afraksturinn má sjá hér fyrir neðan. Kæru útskriftarnemar, mitt frábæra...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Kalman, lista- og menningarfélag á Akranesi, hefur á undanförnum árum staðið fyrir fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi. Viðburðir félagsins eru af ýmsu tagi. Í þessari viku fer fram danssýning með þjóðdansafélaginu Sporinu í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi, miðvikudaginn 24. maí kl. 20.Sporið, þjóðdansafélag, sýnir íslenska þjóðdansa...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Í kvöld fara fram vortónleikar sem kvennakórinn Ymur stendur að. Nýverið tók Ymur þátt á landsmóti kvennakór sem fram fór í Reykjavík þar sem að tæplega 500 konur víðsvegar af landinu komu saman. Þar kom kórinn fram á sviði Eldborgar í Hörpu og einnig í Háskólabíói. Eins...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Vesturlands fór fram föstudaginn 19. maí með hátíðlegri athöfn á sal FVA. Alls brautskráðust 52 nemendur af níu mismunandi námsbrautum. Átta nemendur brautskráðust af félagsfræðabraut, þrír af náttúrufræðabraut, átta af opinni stúdentsbraut, einn af starfsbraut, þrír af sjúkraliðabraut, fimm af málm- og véltæknibraut...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Ársþing ÍA fór fram þann 25. apríl í Tónbergi sal Tónlistarskólans. Alls mættu 46 fulltrúar frá þeim félögum sem eru undir hatti Íþróttabandalags Akraness – en fullmannað þing er með 66 fulltrúa.  Björn Viktor Viktorsson, var þingforseti, en hann er fulltrúi ÍA í ungmennaráði Akraness. ...

  • Bæjarfréttamiðlar þurfa á stuðningi lesenda að halda - smelltu hér! Tveir keppendur úr röðum ÍA tóku þátt á móti með unglingalandsliði Íslands í sundi í Danmörku. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Kristján Magnússon unnu bæði til verðlauna á mótinu sem bar nafnið Taastrup Open. Íslenska landsliðið varð stigahæsta liðið á mótinu og fékk verðlaun fyrir það afrek....

Loading...