• Skagakonan Brynja Kolbrún Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður fjármálasviðs Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og hefur þegar tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum.Þar segir:Brynja kemur til sjóðsins frá Orkuveitunni þar sem hún var forstöðukona fjárstýringar og greininga. Áður en hún kom til starfa hjá OR árið 2008 starfaði hún sem fjármálastjóri hjá Banönum...

  • Í gærkvöld var Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Alls hafa 35 einstaklingar verið landsliðsþjálfarar A-landsliðs karla frá árinu 1946. Arnar er þriðji Skagamaðurinn sem fær það hlutverk að þjálfa A-landslið karla í knattspyrnu.Ríkharður Jónsson var fyrsti Skagamaðurinn sem tók þetta verkefni af sér árið 1962 og hann tók á ný...

  • Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson var í kvöld ráðinn sem þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. Arn­ar, sem er 51 árs, hefur náð frábærum árangri með lið Víkings úr Reykjavík undanfarin ár – en hann hóf þjálfaraferilinn í meistaraflokki hjá uppeldisfélaginu ÍA. Arnar er þriðji Skagamaðurinn sem fær það hlutverk að þjálfa A-landslið...

  • Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir borunarleyfi vegna hitastigsborana í landi Akraneskaupstaðar.Beiðni þess efnis var tekin fyrir á fundi Skipulags – og umhverfisráðs nýverið. Þar kemur fram að ráðið taki jákvætt í erindið og fagni áformum OR um jarðhitaleit á Akranesi.Í fundargerð kemur fram að OR ætli að leita eftir jarðhita við Jaðarsbraut, Faxabraut og Höfðaselsholti.Ráðið...

  • Kostnaður stofnana Akraneskaupstaðar við afleysingar vegna veikindaforfalla starfsmanna á árinu 2024, vegna tímabilsins 1. júlí til og með 31. desember var tæplega 26,4 milljónir kr. Samtals var úthlutað 77,7 milljónum kr. á árinu 2024 vegna afleysingakostnaður vegna langtímaveikinda starfsmanna.  Bæjarstjórn Akraness samþykkti einróma í gær á fundi sínum viðauka við fjárhagsáætlun til þess að mæta þessum kostnaði. Í...

  • „Ástæðan fyrir því að ég er að hætta sem framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Höfða er að ég er að taka við nýrri stöðu framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs á Eir, Skjóli og Hömrum sem rekur þrjú hjúkrunarheimili, þrjár dagdvalir, Eir endurhæfingu og Eir öryggisíbúðir,“ segir Kjartan Kjartansson við Skagafréttir.Starf framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins Höfða var auglýst laust til umsóknar nýverið...

  • Karlalið ÍA hefur fljótlega keppni í Lengjubikarkeppni KSÍ – en liðið leikur í riðli 1 í efstu deild keppninnar.Fyrsti leikur ÍA er 8. febrúar á heimavelli í Akraneshöllinni kl. 14:00 gegn Vestra frá Ísafirði. Í riðlinum með ÍA eru Fjölnir, Valur, Þróttur, Grindavík og Valur. ÍA leikur gegn Valsmönnum laugardaginn 15. febrúar kl. 12 í Akraneshöll, og...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu hefur leik í Lengjubikarkeppni KSÍ þann 8. febrúar n.k. ÍA leikur í B-deild keppninnar en alls eru 8 lið í deildinni. Afturelding, Grindavík/Njarðvík, Grótta, Haukar, HK, ÍBV, KR og ÍA. Fyrsti leikur ÍA er í Akraneshöllinni gegn KR laugardaginn 8. febrúar kl. 11.00.Leikjadagskrá ÍA er í heild sinni hér fyrir neðan. 

  • Sunna Rún Sigurðardóttir, leikmaður meistaraflokks ÍA í knattspyrnu, var nýverið valin í U-17 ára landslið Íslands sem tekur þátt á æfingamóti í Portúgal. Mótið hefst 20. janúar og því lýkur 29. janúar.Skagamaðurinn Þórður Þórðarson valdi leikmannahópinn þann 6. janúar s.l. en alls eru 20 leikmenn í hópnum.Nýverið var Skagakonan Aldís Ylfa Heimisdóttir ráðin sem þjálfari...

  • Skagamaðurinn Há­kon Arn­ar Har­alds­son skoraði mikilvægt mark í kvöld fyrir úrvalsdeildarliðið Lille í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu. Hákon og félagar hans voru 1-0 undir gegn Marseille allt þar til á 68. mínútu þegar Hákon jafnaði með skoti af stuttu færi.Leikurinn endaði með sigri Lille í vítakeppni og er liðið komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 

Loading...