• Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Í bréfi sem ÍA  og Knattspyrnufélag ÍA (KFÍA) sendu á bæjarráð þann 30. nóvember koma fram áhugaverðar tillögur um breytingar á Jaðarsbakkasvæðinu. ÍA og KFÍA telja að nauðsynlegt sé að fara í verulegar endurbætur á knattspyrnuvellinum við Jaðarsbakka. Öflugur hópur sjálfboðaliða gerði völlinn á...

  • Ísold fasteignafélag, ásamt formönnum Íþróttabandalags Akraness og Knattspyrnufélags ÍA, hafa undanfarna mánuði átt samtöl við bæjarstjóra um mögulega uppbyggingu hótels, heilsulindar, baðlóns og uppbyggingu íþróttamannvirkja við Jaðarsbakka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Ísold fasteignafélag hefur ráðið Basalt arkitekta sem hönnunaraðila verkefnisins. Þessi samtöl hafa leitt til þess að Ísold fasteignafélag hefur ásamt formönnum ÍA og...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað þann 1. desember.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár.  Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum.  Lárus Skúlason er söngvari dagsins í dag, 3. desember. Hann flytur lagið Red...

  • Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið.  Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á...

  • Skagamaðurinn Ísak Darri Þorsteinsson heldur áfram að gera það gott með íslenska kokkalandsliðinu á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Lúxemborg. Eins og áður hefur komið fram fékk Ísland gullverðlaun í einni keppnisgrein mótsins. Ísland bætti við silfurverðlaunum í safnið í „Chef’s Table“ en í þeirri grein eru þrettán réttir framreiddir fyrir 12 manns.   Enn á eftir að...

  • Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson var valinn í íslenska landsliðið í sundi sem keppir á Norðurlandameistaramótinu 2022. Mótið fer fram í Bergen í Noregi dagana 8.-13. desember. Alls eru 22 einstaklingar í landsliðshópnum og koma þeir frá 6 félögum. Flestir eru frá Sundfélagi Hafnarfjarðar eða...

  • Nemendur í Grundaskóla söfnuðu rúmlega einni milljón króna í síðustu viku á góðgerðardegi skólans „Við breytum krónum í gull“.Fimmtudaginn 24. nóvember voru húsakynni Grundaskóla opin þar sem að nemendur buðu varning til sölu – muni sem nemendur höfðu búið til sjálf fyrir þetta verkefni. Alls söfnuðust 1.160.000 kr. eða rúmlega 1,1 milljón kr. Í frétt á heimasíðu...

  • Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin fór af stað með látum þetta árið. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Á hverjum degi fram að jólum verður nýr gluggi opnaður í þessu tónlistardagatali sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Ólafur Páll Gunnarsson sýnir á sér skemmtilegar hliðar í fyrsta innslaginu...

  • Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við.  Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi.  Alþjóðlegir...

  • Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Búkolla hefur á undanförnum misserum verið í stóru hlutverki þegar kemur að sjálfbærni og endurvinnslu hjá íbúum á Akranesi. Húsnæði Búkollu við Vesturgötu 62 var lokað í maí á þessu ári og hefur starfssemin verið í dvala frá þeim tíma. Búkolla hefur verið með starfsemi...

Loading...