• Lyflækningadeild HVE á Akranesi fékk á dögunum tæplega 300 þúsund kr. frá aðilum á Akranesi.Einstaklingarnir sem stóðu að söfnuninni tóku þátt í Reyjavíkurmaraþoninu – og safnaði hópurinn um 300 þúsund kr. á einni viku.Lyflækningardeildin á HVE nýtur góðs af eins og má lesa í færslunni hér fyrir neðan. 

  • Knattspyrnufélag ÍA og leikskólar Akraneskaupstaðar hafa sameinað krafta sína í nýju tilraunarverkefni sem snýr að því að leikskólabörn geti stundað knattspyrnuæfingar á leikskólatíma. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir ennfremur: „Verkefnið er í takt við áherslur Akraneskaupstaðar um íþróttabæinn Akranes og hefur það að markmiði að stuðla að heilsueflingu barna og skapa betra jafnvægi milli skólastarfs,...

  • Keppendur á Meistaramóti Leynis og Skipavík í Stykkishólmi tóku þátt í því að styðja við gott málefni þegar mótið fór fram um miðjan júlí s.l. Fyrir hvern fugl sem keppendur fengu í mótinu lagði Skipavík 500 kr. og keppendur tóku einnig þátt með framlögum. Í ár fór „Fuglasöfnun“ meistaramótsins óskipt til foreldranna Önnu Guðrúnar Sigurðardóttur og Egils...

  • Karlalið ÍA er í erfiðri stöðu á botni Bestu deildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af fyrri hluta Íslandsmótsins. ÍA tapaði 2-0 á útivelli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í gær. Mörkin úr leiknum eru aðgengileg hér fyrir neðan. ÍA er í neðsta sæti með 16 stig eftir 20 leiki en liðið mætir Breiðabliki á fimmtudaginn...

  • Fjórir leikmenn sem koma úr röðum ÍA voru valdir í U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt á æfingamóti í Slóveníu á næstunni. Ísland mætir þar Aserbaídsjan, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kasakstan.Arnór Valur Ágústsson, Jón Sölvi Símonarson og Styrmir Jóhann Ellertsson voru valdir í hópinn en þeir eru leikmenn ÍA. Daníel Ingi Jóhannesson, fyrrum...

  • Starfshópurinn í Röst sjávarrannsóknarsetri, er einn fjölmargra með aðsetur í Breið nýsköpunarsetri.Nýverið fékk hópurinn afhent nýtt ómannað rannsóknarfar í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða siglandi tækniundur sem getur rannsakað fjölmarga eiginleika hafsins – þar á meðal að kortleggja hafstrauma með mikilli nákvæmni.Þetta er stórt skref fram á við í sjávarrannsóknum á Íslandi...

  • Í byrjun nóvember á þessu ári verða 9 ár frá því að skagafrettir.is fóru í loftið.Frá upphafi hafa jákvæðar fréttir verið rauði þráðurinn í umfjöllun netmiðilsins og engin breyting verður á þeim áherslum. Aðsóknin inn á skagafrettir.is er mikil og hefur vaxið á hverju ári. Á næstu mánuðum er markmiðið að auka umfjöllun um þau mál sem...

  • Ólafur Adolfsson er nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.Ólafur er fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis en hann er á sínu fyrsta kjörtímabili sem þingmaður. Í færslu á fésbókarsíðu sinni segir Ólafur m.a. að framundan séu mikilvæg verkefni og nefnir hann þar sérstaklega sveitastjórnarkosningarnar sem fram fara vorið 2026.  Kæru félagar,Ég vil byrja á að þakka formanni flokksins, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, og...

  • Pílufélag Akraness sendi tvö lið til kepnpi á Íslandsmóti félagsliða sem fram fór um s.l. helgi í Reykjavík. Guðjón Freyr Eiðsson og Kristinn Hjartarson komust í 16-manna úrslit í tvímenningskeppninni. Þetta var í fyrsta sinn sem þeir keppa á Íslandsmóti. Gunnar H. Ólafsson náði bestum árangri í einstaklingskeppninni en hann féll úr leik í 8-manna úrslitum í...

  • Karlasveit Leynis 65 ára og eldri náði flottum árangri á Landsmóti golfklúbba sem fram fór í Hveragerði nýverið. Leynismenn voru efstir í sínum riðli.  Fjögur efstu liðin léku sín á milli eftir þær viðureignir var fjórða sætið niðurstaðan hjá Skagamönnum. Sveitina skipuðu: Björn Bergmann Þórhallsson, Jóhann Sigurðsson, , Halldór B. Hallgrímsson (sem var jafnframt liðsstjóri), Valentínus Ólason...

Loading...