• Samfylking áfram í sókn og stuðningur við ríkisstjórnina eykst – Fylgi Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks minnkar og fylgi Framsóknarflokks ekki mælst minna. Þetta kemur fram í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup og RÚV.  Spurt var:• Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?• En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu?• Styður þú ríkisstjórnina? Helsta...

  • Klifurfélag ÍA mun fá framtíðaraðstöðu fyrir starfsemi félagsins í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið er með aðstöðu í leiguhúsnæði við Smiðjuvelli en í haust fær félagið nýja aðstöðu. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að markmið Akraneskaupstaðar er að leitast við að starfsemi aðildarfélaga Íþróttabandalags Akraness geti farið fram í í íþróttamannvirkjum kaupstaðarins.Ekki er gert ráð fyrir aukakostnaði fyrir...

  • Karlalið ÍA í körfuknattleik undirbýr sig af krafti fyrir komandi tímabil í efstu deild Íslandsmótsins, Bónus-deildinni. Félagið kynnti í gær nýja keppnisbúninga – og er óhætt að segja að  stuðningsmenn félagsins hafi tekið vel í þessa breytingu. Búningarnir koma frá GEFF.  Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á tenginguna við Akranes – bæði í útliti og anda.Í tilkynningu...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu mun mæta til leiks í næsta leik með töluvert breytt lið. ÍA hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum – en ÍA vann góðan 2-1 sigur í gær á útivelli gegn Keflavík. ÍA er með 18 stig eftir 13 umferðir og er í 6. sæti Lengjudeildarinnar – sem er næst efsta...

  • Karlalið Golfklúbbsins Leynis var hársbreidd frá því að komast upp í deild þeirra bestu á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild. Leynir keppti ásamt 7 öðrum golfklúbbum í 2. deild sem fram fór á Selsvelli á Flúðum í síðustu viku. Frá vinstri: Guðlaugur Þór Þórðarson, Björn Viktor Viktorsso, Kári Kristivinsson, Kristvin Bjarnason, Tristan Freyr Traustason, Nói Claxton,...

  • Kvennalið Leynis náði góðum árangri á Íslandsmóti golfklúbba 2025 í 2. deild sem fram fór í síðustu viku á Garðavelli á Akranesi. Alls tóku 10 golfklúbbar þátt og endaði Leynir í þriðja sæti. Á fyrsta keppnisdegi var leikinn höggleikur þar sem Leynir endaði í þriðja sæti. Í holukeppnishlutanum fóru leikir Leynis þannig: Leynir – Golfklúbbur Hornafjarðar: 2-1.Leynir – Setberg:...

  • Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr ÍA, keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug.HM fer fram að þessu sinni í Singapúr og hófst mótið í gær, 27. júlí. Kjell Wormdal, þjálfari Einars hjá ÍA er í þjálfarateymi Íslands sem Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson stýrir sem landsliðsþjálfari Sundsambands Íslands. Einar Margeir syndir 100 metra bringusundi...

  • Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðinu. „Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á Grundartanga. Þá er ekki ljóst af fréttum hvort hagsmunum Norðuráls...

  • Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta starfsemi Útfararþjónusta Akraneskirkju frá og með 1.ágúst 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er í heild sinni hér fyrir neðan. Útfararþjónusta Borgarfjarðar og Stranda hefur fest kaup á lausamunnum frá Útfararþjónustu Akraneskirkju og mun frá og með 1. ágúst veita þjónustu hér á Akranesi.„Sóknarnefnd Akraneskirkju hefur samþykkt að hætta...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur sigurgöngu sinni áfram í næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA lagði KR, 2-1, á útivelli í fyrrakvöld – og var þetta þriðji sigur liðsins í röð. Áður hafði ÍA sigrað Aftureldingu 2-1 á útivelli og Fylki á heimavelli 4-3. Mynd frá fb. síðu KFÍA /Jón Gautur Hannessson ÍA er í 6. sæti deildarinnar með...

Loading...