Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn fá ÍR í heimsókn í AvAir höllina á föstudaginn í 8. umferð Bónusdeildarinnar, efstu deildar Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. ÍA er í þriðja neðsta sæti með 2 sigra og 5 tapleiki en ÍR-ingar eru í 7. sæti með 3 sigra og 4 tapleiki. Allar líkur eru á því að...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við. Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi. Alþjóðlegir samfélagsmiðlar skrifa ekki fréttir og...
Akraneskaupstaður hefur í hyggju að útbúa rafrænt klippikort fyrir íbúa til þess að losa heimilisúrgang sem er gjaldskyldur. Í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs kemur fram að gjaldskrá fyrir árið 2026 hafi verið lögð fram í ráðinu.Þar er gert ráð fyrir að íbúar á Akranesi geti losað ákveðið magn úr heimilum án endurgjalds í Gámu.Málið á eftir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Starfshópur, sem á að fjalla um framtíð skipulagsmála fyrir sund og fótbolta á Jaðarsbökkum, verður settur á laggirnar. Erindisbréf fyrir starfshópinn hefur verið samþykkt í skipulags – og umhverfisráði – og á bæjarráð eftir að fjalla um málið. Skiptar skoðanir eru um framtíðarsýn svæðisins og ýmsar hugmyndir hafa verið...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjógur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Áætlunin verður lögð fram til samþykktar annað sinn á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember n.k.Í áætluninni, sem var samþykkt einróma í fyrri umræðu bæjarstjórnar, eru ýmis verkefni á dagskrá...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Stefnt er að því að stofna þörungakjarnasetur hjá nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi. Viljalýsing þess efnis hefur verið undirrituð en að baki verkefninu standa fjölmörg fyrirtæki, samtök og stofnanirÍ tilkynningu sem Breið sendi frá sér segir að kjarnanum sé ætlað að vera vettvangur þar sem þörungarannsóknir, sem og þróun...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Síðustu misserin í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi hefur North Seafood Solutions þróað beinaduft úr þorskbeinum, sem nú er notað í eina nýjustu vöru Feel Iceland, Bone Health Therapy.Varan er komin á markað hér á Íslandi og einnig í Bretlandi og er mikill áhugi hjá kaupendum. Þetta kemur fram...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áætlun Akraneskaupstaðar hvað varðar fjárfestingar – og framkvæmdir næstu fjógur árin hefur verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Áætlunin verður lögð fram til samþykktar annað sinn á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember n.k.Í áætluninni, sem var samþykkt einróma í fyrri umræðu bæjarstjórnar, eru ýmis verkefni á dagskrá...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Samfélagsmiðstöð við Dalbraut 8 er stærsta framkvæmdin sem Akraneskaupstaður ætlar að ráðast í á næstu fjórum árum.Þetta kemur fram í fjárfestinga – og framkvæmdaáætlun kaupstaðarins til næstu fjögurra ára. Nánar í frétt Skagafrétta – smelltu hér: Gert er ráð fyrir rúmlega 2400 milljónum kr. í þá framkvæmd á árunum 2028...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Nýr þjálfari tekur við sem aðalþjálfari Kára og mun hann einnig vera í þjálfarateymi 2. flokks karla hjá ÍA. Þetta kemur fram í tilkynningu. Úlfur Arnar Jökulsson heitir þjálfarinn en hann er með mikla reynslu sem þjálfari – og hefur m.a. þjálfað lið Fjölnis og Aftureldingar. Káramenn voru í fallbaráttu...