Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir ÍA er komið í úrslit bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands hjá leikmönnum sem eru í 9. bekk grunnskóla eða yngri. ÍA og Breiðablik áttust við í undanúrslitum í gær og fór leikurinn fram í AvAir höllinni við Jaðarsbakka. Rúmlega 200 áhorfendur mættu á leikinn og var góð stemning á áhorfendapöllunum. Leikurinn endaði...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.Fimm leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands – en hópurinn æfir í lok mánaðarins.Þrjú félög eru með fimm leikmenn í hópnum, ÍA, Þór Akureyri og Breiðablik. Birkir Hrafn Samúelsson, ...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rafael Máni Þrastarson er nýr leikmaður karlaliðs ÍA í knattspyrnu. Rafael er 18 ára og hefur leikið alls 48 leiki með meistaraflokksliði Fjölnis í Grafarvogi. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Fjölnis. Rafael Máni lék 12 leiki með Fjölni á síðustu leiktíð og skoraði alls 4 mörk. ÍA og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Drífa Harðardóttir var á dögunum útnefnd sem badmintonkona ársins hjá Badmintonsambandi Íslands. Drífa er búsett í Danmörku en hún hefur keppt undir merkjum ÍA alla tíð. Hún varð þrefaldur heimsmeistari í flokki eldri leikmanna í september s.l. en mótið fór fram í Taílandi. Hún fagnaði gullverðlaunum í einliðaleik í +45 ára...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir ÍA tapaði naumlega 94-91 gegn toppliði Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfuknattleik í kvöld á heimavelli. Úrslitin réðust á lokamínútum leiksins – þar sem að mikið gekk á í baráttuleik. ÍA er enn í fallsæti með þrjá sigra eftir 13 umferðir. Leikur liðsins í kvöld lofar góðu fyrir framhaldið. Nýr...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Brasilíumaðurinn Victor Bafutto er mættur á Skagann á ný og mun leika með körfuknattleiksliði ÍA í næstu leikjujm liðsins í Bónusdeildinni. Victor, sem er 2.04 metrar á hæð, átti stóran þátt í því að ÍA sigraði í 1. deild karla á síðustu leiktíð – þar sem miðherjinn öflugi var...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Kristjánsson verða þjálfarar U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu út næstu undankeppni liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.Lúðvík og Ólafur tóku liðið að sér í einum leik eftir að Ólafur Ingi Skúlason var ráðinn sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks. Lúðvík var aðstoðarþjálfari...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Öllum verslunum Lindex á Íslandi verður lokað í síðasta lagi 28. febrúar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lindex hefur verið með verslun á Akranesi frá því í nóvember 2017. Sjá nánar á skagafrettir.is Alls eru 10 Lindex verslanir á Íslandi og þar starfa 100 manns. Í dag...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, var kjörinn Íþróttamanneskja ársins 2025 hjá Íþróttabandalagi Akraness.Kjörinu var lýst þann 6. janúar og var þetta í 51. sinn sem kjörið fer fram.Þetta er þriðja árið í röð sem Einar Margeir er efstur í þessu kjöri.Alls voru 16 einstaklingar sem komu til greina í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Gunnar H. Ólafsson, sem tilnefndur er sem íþróttamanneskja ÍA 2025, mun keppa með íslenska landsliðinu í pílu á Norðurlandamótinu 2026.Þetta kemur fram í færslu hjá „Gunna Hó“ á samfélagsmiðlum. Samkvæmt bestu heimildum er þetta í fyrsta sinn sem leikmaður úr Pílufélagi Akraness er valinn í íslenska landsliðið. Sigurður Tómasson og...