Jón Ármann Gíslason verður prestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli næsta árið. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur Garða – og Saurbæjarprestakalls, er í námsleyfi fram á næsta vor. Þóra Björg Sigurðardóttir og Ólöf Margrét Snorradóttir verða í prestateyminu með Jóni Ármanni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og...
Skipulags- og umhverfisráð Akraness fjallaði á fundi sínum þann 22. apríl s.l. fyrirhugaðar breytingar á grasslætti fyrir eldra fólk og öryrkja.Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja á Akranesi hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Þar á meðal hefur verið lagt til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp á grasslátt fyrir eldri borgara...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Takk kærlega fyrir að lesa skagafrettir.is og allar heimsóknirnar.Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega hjá fréttamiðlum sem treysta á auglýsingatekjur.Skagafréttir óska því eftir stuðningi frá lesendum.Það er hægt að líta á...
Brynjar Óðinn Atlason, leikmaður ÍA, var valinn í U-16 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt á UEFA Developement móti í Svíþjóð 1. – 7. maí.Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Brynjar er fæddur árið 2009 en hann kemur frá Hamar í Hveragerði þar sem hann hefur, þrátt fyrir ungan aldur, leikið 28 leiki fyrir...
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2024 var til umræðu á fundi bæjarstjórnar Akraness sem fór fram í gær.Hægt er að horfa á fundinn hér: Þar kom fram að rekstrarniðurstaða samstæðureiknings kaupstaðarins var 4.5 milljónir kr. Síðari umræða um ársreikninginn fer fram 13. maí. Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, A- og B- hluta, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 154,7 m.kr. en samkvæmt...
Knattspyrnufélag ÍA óskaði nýverið eftir því við Akraneskaupstað að nýtt hljóðkerfi fyrir Akranesvöll yrði keypt.Í fyrirspurn félagsins kom fram að núverandi hljóðkerfi sé úr sér gengið og komið til ára sinna. Skóla- og frístundaráð hafði tekið jákvætt í erindið og vísaði því til afgreiðslu hjá bæjarráði.Málið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs þann 22. apríl og...
Jón Þór Hauksson, þjálfari karlaliðs ÍA í knattspyrnu, segir að heimavöllur félagsins sé handónýtur – og komin sé tími á að endurnýja undirlagið. Þetta kemur fram í viðtali á fotbolti.net.ÍA leikur sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni á miðvikudaginn í Akraneshölinni en grasið á aðalvellinum er ekki tilbúið.„Við þurfum bara nýjan völl. Við þurfum nýtt...
Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. á Akranesi átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík.Þetta kemur fram í Morgunblaðinu og mbl.is í dag. Sjammi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 1.503.886.941, sem er 87,7% af kostnaðaráætlun. Hún hljóðaði upp á 1.715 milljónir króna.Ný endurvinnslustöð Sorpu við Lambhagaveg, í nágrenni við...
Karlalið ÍA í knattspyrnu og Kári fá bæði heimaleik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ. ÍA fær heimaleik gegn Aftureldingu – sem er í Bestu deildinni ásamt ÍA. ÍA lagði Gróttu 4-1 í 32-liða úrslitum. Káramenn lögðu Fylki, sem leikur í næst efstu deild, í 32-liða úrslitum, 2-1, en Kári leikur í þriðju efstu deild. Káramenn fá Stjörnuna...
Fyrsti heimaleikur karlaliðs ÍA í Bestu deildinni í knattspyrnu fer fram í Akraneshöllinni miðvikudaginn 23. apríl. Leikurinn átti að fara fram utandyra á Akranesvelli en völlurinn er ekki leikfær. Í tilkynningu frá Knattspyrnufélaginu kemur fram að takmarkaður miðafjöldi á leikinn sé í boði.Tilkynningin er hér fyrir neðan. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu...