Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu. Leyfin eru til fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Veiðleyfi á langreyðum er veitt til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14 sem er í eigu Tjaldtanga ehf. Nánar hér fyrir neðan: Þrjár umsóknir...
Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til bæjarfulltrúa og bæjarstjóra Akraness varðandi byggingu á nýrri innisundlaug við Jaðarsbakka. Þar kemur fram að sundlaugarverkefnið hafi verið á biðlista í 34 ár og er þolinmæði félagsins komin að þolmörkum.„Sundfélag Akraness lýsir yfir áhyggjum sínum af því að áformum um nýja sundlaug á Akranesi er ítrekað slegið á frest...
Nýverið var greint frá því að framleiða á sjónvarpsþætti sem byggð verður á glæpasögunni Marrið í stiganum. Glæpasöguna skrifaði Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir og vakti fyrsta skáldsaga hennar mikla athygli þegar hún kom út árið 2018. „Þetta er mjög spennandi. Glassriver er flott framleiðslufyrirtæki sem hefur komið að gerð ýmissa flottra þátta og kvikmynda undanfarið....
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar nýverið.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd fyrir bók sína „Kvöldið sem hún hvarf – en bókin er í flokki glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans. Eva Björg fékk þessa viðurkenningu í fyrra fyrir bókina „Heim fyrir myrkur“.Handhafi Blóðdropans verður, líkt og áður, framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins.Halla Tómasdóttir,...
Íþróttabandalag Akraness fékk nýverið styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Styrkurinn sem greiddur var út í ár nam samtals kr. 5.678.413,- en framlag Hvalfjarðarsveitar er kr. 46.365,- fyrir hvern iðkanda og skiptist það fjármagn á milli tíu aðildafélaga ÍA. Alls voru 121 iðkendur með skráð lögheimili í Hvalfjarðarsveit...
Aðsend grein: Kæru kjósendur og stuðningsmenn, Við viljum senda ykkur innilegar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning í aðdraganda kosninganna og það traust sem þið sýnduð okkur á kjördag. Markmið okkar var að verða aftur stærsti flokkurinn í kjördæminu og tryggja Óla leiðtogasætið. Þökk sé samhentu átaki okkar allra tókst það – við erum á ný stærsti...
Í byrjun október á þessu ári voru 110 einstaklinga á biðlista eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn á Dvalarheimilinu Höfða. Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða segir að biðlistinn hafi ekki verið lengri í þau 11 ár sem hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra. Í byrjun október voru alls 62 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarými og 46 á biðlista eftir hvíldarinnlögn. Allt árið...
Mæðrastyrksnefnd Akraness leitar að stuðningsaðilum úr samfélaginu sem geta aðstoðað við að gera jólahátíðina gleðilega fyrir þá aðila sem þurfa aðstoð. Í tilkynningu frá nefndinni kemur fram að það bráðvanti fjármagn til þess að gera vel við skjólstæðinga nefndarinnar.Fyrirtæki og fjársterkir einstaklingar geta haft samband við nefndina í gegnum netfangið [email protected] eða lagt inn á reikning...
Söngleikurinn Vítahringur verður sýndur næstu vikurnar á sviðinu í Grundaskóla.Það eru elstu nemendur skólans sem eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn er eftir Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Verkið er bygt á skáldsögu Kristínar Steinsdóttur og Harðar sögu Hólmverja. Einar Viðarsson er leikstjóri, Margrét Saga Gunnarsdóttir er söngstjóri, Sandra Ómarsdóttir er danshöfundur...
Aðsend grein: Ágæti kjósandi:Kosningabarátta undanfarinna vikna bendir óneitanlega til þess að talsverðra pólitískra breytinga sé að vænta í landinu að þeim loknum. Þó kosningaloforð séu um margt óljós er þó ljóst að þeim loforðum flestum munu fylgja auknar álögur. Ef ekki á almenning þá á atvinnurekstur sem að stærstum hluta er rekinn á landsbyggðinni. Þær auknu...