• Nemendur í 1.-4. bekk í Brekkubæjarskóla fengu skemmtilega upplifun á dögunum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þá stóð til að krakkarnir fengju að upplifa útilegu í Garðalundi, en viðburðurinn hefur verið árlegur hjá þessum aldurshópi. En veðrið bauð ekki upp á hálfsdagsútilegu í skjólgóðum Garðalundi – og var því talið í plan B. Tjaldborg var slegið upp í hluta...

  • Í lok mars á þessu ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði ákveðið að ganga til viðræðna við World Class um rekstur líkamsræktarstöðvar í „gamla“ íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Nánar hér:Sporthúsið ehf. brauð einnig í reksturinn og hefur fyrirtækið gert þá kröfu um að samningaviðræður við World Class verði stöðvaðar. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs...

  • Nýverið tryggðu leikmenn ÍA sigur á Íslandsmótinu í þriðju efstu deild í keppni 9. flokks í körfuknattleik.Úrslitaleikurinn fór fram í Keflavík þar sem að leikið var gegn heimamönnum.Strákarnir úr ÍA tryggðu sér sigur í deildinni með 67-46 sigri. Í 9. flokki leika leikmenn sem eru í 9. bekk, en yngri leikmenn eru einnig gjaldgengir.  Skagafréttir hafa...

  • Heiðar Mar Björnsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akraness, ÍA.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍA. Íþróttabandalag Akraness tók ákvörðun um að ráða Heiðar Mar Björnsson í starf framkvæmdastjóra og tekur hann til starfa í síðasta lagi 1. ágúst 2025.Heiðar er menntaður kvikmyndagerðarmaður með áherslu á framleiðslu kvikmynda og handritaskrif. Heiðar er Skagamaður í...

  • Káramenn lönduðu flottum sigri í gær gegn Víði úr Garði á Íslandsmótinu í 2. deild í knattspyrnu karla. Gestirnir komust yfir í byrjun síðari hálfleiks – en með góðum lokakafla náðu heimamenn að tryggja sér 2-1 sigur. Finnbogi Laxdal jafnaði metin á 75. mínútu og Marinó Hilmar skoraði sigurmarkið með góðu skoti á 87. mínútu. Kári er í...

  • Bílaumboðið Askja og Bílaverkstæði Hjalta hafa endurnýjað samning sinn um þjónustu á Akranesi. Ákvörðunin er hluti af einföldun reksturs og um leið vegna áherslu á fjárfestingu í aukinni þjónustu og aðstöðu hjá Bílaverkstæði Hjalta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öskju.Askja mun samhliða loka starfsstöð sinni á Akranesi, sem opnuð var í apríl 2024 fyrir...

  • Skagamaðurinn Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son, hefur samið við þýska liðið Köln.Liðið leikur í efstu deild en liðið sigraði í næst efstu deild á þessu tímabili.Ísak Bergmann hefur leikið með Fort­una Düs­seldorf undanfarin 2 ár en þar áður var hann hjá FCK í Kaupmannahöfn og Norrköping í Svíþjóð. Samningur Ísaks er til ársins 2030.  View this post on...

  • Jón Sölvi Símonarson, markvörður í leikmannahóp mfl. ÍA í knattspyrnu hefur verið valinn í U-19 ára landslið Íslands sem mætir Englandi í æfingaleikjum 3.-6. júní.Daníel Ingi Jóhannesson, fyrrum leikmaður ÍA, er einnig í hópnum en Daníel Ingi er leikmaður hjá danska liðinu Nordsjælland. Jón Sölvi gekk í raðir ÍA nýverið en hann er á lánssamningi frá...

  • Haukur Andri Haraldsson, leikmaður mfl.  karla í knattspyrnu hjá ÍA og Hinrik Harðarson, fyrrum leikmaður ÍA, hafa verið valdir í U-21 árs landsliðs Íslands sem leikur tvo æfingaleiki á næstunni. Hinrik var seldur til norska liðsins Odd fyrr á þessu ári en framherjinn var í lykilhlutverki hjá ÍA á síðustu leiktíð. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins...

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, lék sinn besta hring frá upphafi á Unglingamótaröð GSÍ, sem fram fór á Garðavelli nýverið. Aðstæður voru allar hinar bestu, frábært veður, og efnilegustu kylfingar landsins kunnu vel við sig á Garðavelli. „Gulli“ blandaði sér í baráttuna um sigurinn á lokahringnum í flokki 15-18 ára pilta. Þar lék hann á 68 höggum eða 3...

Loading...