Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 25. október og er dagskráin fjölbreytt. Í tilkynningu kemur fram að 13 listamenn/hljómsveitir komi fram að þessu sinni en hátíðin er hluti af menningarhátíðinni Vökudögum á Akranesi. Listamenn og hljómsveitir spila tvisvar sinnum á þessu kvöldi en hátíðin fer fram í 12 mismunandi húsum. Það er spilað í HEIMA-húsum Skagafólks;Skólabraut 20 (Guðni...
Nýverið voru tilboð í gatnagerð og veitulagnir fyrir Akraneskaupstað opnuð vegna vesturhluta Sementsreitar.Í þessu verkefni eru einnig lagnir fyrir Veitur, Mílu og g Ljósleiðarann.Tvö tilboð bárust en kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar hljóðaði upp á rúmlega 401 milljón kr. Þróttur ehf. bauð rúmlega 298 milljónir kr. sem er um 28% undir kostnaðaráætlun. Fagurverk ehf. bauð tæplega 384 milljónir kr. sem er...
Káramenn lönduðu frábærum 4-2 sigri í gær í Ólafsvík þar sem að Kári lagði Víking að velli.Kwame Quee skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 15. mínútu. Sigurjón Logi Bergþórsson jafnaði fyrir Kára á 33. mínútu. Heimamenn komust yfir á ný með marki frá fyrrum leikmanni ÍA og Kára, Birni Darra Ásmundssyni, á 53. mínútu. Fjórir...
Fyrrum leikmenn ÍA voru í stóru hlutverki í gær þegar íslenska A-landslið karla í knattspyrnu vann stórsigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Lokakeppni HM fer fram 2026 en alls verða 48 þjóðir sem komast í lokaúrslitin sem fram fara í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Laugardalsvelli en þjálfari liðsins er Skagamaðurinn Arnar Bergmann...
Nýverið auglýsti Akraneskaupstaður eftir tilboðum í byggingarétt á Sementsreitnum útboð á byggingarrétti á þremur svæðum á reitnum – með byggingum fyrir alls 66 íbúðir, alls 8000 fermetra, 1.450 fermetra rými fyrir verslun og þjónustu og rúmlega 3000 fermetra bílageymslu. Frestur til að skila inn tilboði rann út í lok ágúst. Í fundargerð umhverfis – og skipulagsráðs...
Lyflækningadeild HVE á Akranesi fékk á dögunum tæplega 300 þúsund kr. frá aðilum á Akranesi.Einstaklingarnir sem stóðu að söfnuninni tóku þátt í Reyjavíkurmaraþoninu – og safnaði hópurinn um 300 þúsund kr. á einni viku.Lyflækningardeildin á HVE nýtur góðs af eins og má lesa í færslunni hér fyrir neðan.
Knattspyrnufélag ÍA og leikskólar Akraneskaupstaðar hafa sameinað krafta sína í nýju tilraunarverkefni sem snýr að því að leikskólabörn geti stundað knattspyrnuæfingar á leikskólatíma. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir ennfremur: „Verkefnið er í takt við áherslur Akraneskaupstaðar um íþróttabæinn Akranes og hefur það að markmiði að stuðla að heilsueflingu barna og skapa betra jafnvægi milli skólastarfs,...
Keppendur á Meistaramóti Leynis og Skipavík í Stykkishólmi tóku þátt í því að styðja við gott málefni þegar mótið fór fram um miðjan júlí s.l. Fyrir hvern fugl sem keppendur fengu í mótinu lagði Skipavík 500 kr. og keppendur tóku einnig þátt með framlögum. Í ár fór „Fuglasöfnun“ meistaramótsins óskipt til foreldranna Önnu Guðrúnar Sigurðardóttur og Egils...
Karlalið ÍA er í erfiðri stöðu á botni Bestu deildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af fyrri hluta Íslandsmótsins. ÍA tapaði 2-0 á útivelli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í gær. Mörkin úr leiknum eru aðgengileg hér fyrir neðan. ÍA er í neðsta sæti með 16 stig eftir 20 leiki en liðið mætir Breiðabliki á fimmtudaginn...
Fjórir leikmenn sem koma úr röðum ÍA voru valdir í U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu sem tekur þátt á æfingamóti í Slóveníu á næstunni. Ísland mætir þar Aserbaídsjan, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kasakstan.Arnór Valur Ágústsson, Jón Sölvi Símonarson og Styrmir Jóhann Ellertsson voru valdir í hópinn en þeir eru leikmenn ÍA. Daníel Ingi Jóhannesson, fyrrum...