• Aðsend grein:Nú styttist í kosningarnar og frambjóðendur Samfylkingarinnar hafa verið á þönum um allt kjördæmi og við höfum átt samtal við mjög marga íbúa kjördæmisins, samtal sem mun hjálpa okkur á næstu fjórum árum, því kosningarnar eru bara einn liður, það er hvernig við förum með niðurstöðurnar og sinnum kjördæminu næstu fjögur árin sem skiptir...

  • „Stöðug ógn vegna mögulegs leka og bleytu í kjallara,“ segir í skýrslu stjórnar Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2024 þar sem greint frá þeim vandamálum sem hafa ítrekað komið upp vegna aðkomuvatns í kjallara í frístundamiðstöðinni Garðavöllum – sem tekin var í notkun í maí 2019. Þar kemur einnig fram að það sé mat klúbbsins að...

  • Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fór fram í gær. Rekstur félagsins gekk vel á síðasta rekstrarári – og fjölgaði félagsfólki um 20%. Alls eru 775 félagar í klúbbnum auk rúmlega 100 barna – og ungmenna sem sóttu gjaldfrjálsar æfingar s.l. sumar. Mikil aukning var í fjaraðild hjá Leyni og eru alls 155 einstaklingar sem eru félagsmenn en...

  • Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 föstudaginn 29. desember og dagskrárlok eru sunnudaginn 1. desember. Það er Sundfélag Akraness sem stendur á bak við Útvarp Akranes – en um er að ræða mikilvægustu fjáröflun félagsins. Sundfélagið hefur sett þetta verkefni í loftið allt frá árinu 1986 eða í 37 ár. ...

  • Í fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að ráðist verði í endurbætur á „Pökkunarskemmunni“ við Faxabraut 10.Í fundargerð bæjarstjórnar Akraness kemur fram að gert sé ráð fyrir tæplega 230 milljónum kr. á árinu 2025 í verkefni sem kallast ytri skel á húsnæðinu við Faxabraut 10.Pökkunarskemman var byggð árið 1978 og...

  • Um síðustu helgi hélt pilta-hluti Club71 árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. Markmiðið er að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Kvöldið tókst ljómandi vel þó með árunum séu félagar farnir að sofa töluvert fyrr en gert var á...

  • Aðsend grein: Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við...

  • Aðsend grein:  Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Stóra spurningin sem hvert og eitt okkar þarf að spyrja sig að, viljum við breytingar við stjórn landsins eða viljum við óbreytt ástand. Ég er einn þeirra einstaklinga sem er í...

  • Heilsueflingarverkefnið „Sprækir Skagamenn“ hófst í haust á þessu ári á Akranesi og hefur bæjarráð samþykkt að veita tæplega 11 milljónum kr. í verkefnið á árinu 2025. Akraneskaupstaðar og ÍA gerðu samkomulag um verkefnið „Spræka Skagamenn“ fyrr á þesu ári – en þar er heilsuefling fyrir eldri bæjarbúa rauði þráðurinn. Um er ræða tilraunaverkefni í samstarfi við ÍA...

  • Góðgerðarmarkaðurinn Breytum krónum í gull fer fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 28. nóvember n.k. Viðburðurinn hefst kl. 11:30 og stendur til 13:00 og eru allir velkomnir.  Það eru nemendur og starfsfólk Grundaskóla sem standa að baki verkefninu „Breytum krónum í gull“ en þeir munir sem verða til sölu hafa nemendur í skólanum búið til. ...

Loading...