Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn sigruðu Álftanes 76:74 í kvöld þegar liðin áttust við í Bónus deild karla í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.Minningar um frábæran sigur er það sem liðið gaf stuðningsmönnum í kveðjuleiknum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Áhorfendur troðfylltu áhorfendabekkina og stemningin var enn og aftur gríðarlega góð. Eins og lokatölurnar...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Lárus Orri Sigurðsson mun þjálfa karlalið ÍA í knattspyrnu næstu tvö tímabil. Frá þessu var greint í dag í tilkynningu frá félaginu og er samningurinn til loka keppnistímabilsins 2027. Lárus Orri tók við liðinu um miðjan júní á þessu ári – en á þeim tíma var liðið í fallsæti...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Menningarverðlaun Akraness 2025 voru afhent í gær við setningu Vökudaga. Þetta er í 19. sinn sem verðlaunin eru veitt. Sjálfstæð snælduútgáfa með aðsetur á Akranesi, Ægisbraut Records, fengu verðlaunin að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu sem er hér fyrir neðan. „Ægisbraut Records sérhæfir sig í kasettuútgáfu og hefur á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Valdimar Ingi Brynjarsson og Guðmundur Júlíusson hafa opnað gufubaðið Kotið sem er staðsett við Aggapall á Jaðarsbakka. Þar verða GUSU tímar í boði – þar sem að gestir mæta á fyrirfram ákveðnum tíma og verða leiddir í gegnum ferlið með sérfræðingum á þessu sviði. Í tilkynningu frá þeim félögum kemur...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Á morgun, þann 24. október, hefur verið boðað til kvennaverkfalls. Þar taka þátt fjölmörg samtök kvenna, launafólks og hagsmunahópa. Söguganga fer fram í Reykjavík sem endar með fundi á Arnarhóli. Gera má ráð fyrir að fjölmargar konur frá Akranesi taki þátt og hefur Akraneskaupstaður sent frá sér eftirfarandi tilkynningu. „Hjá Akraneskaupstað...
Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir áhyggjum sínum af horfum í rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef kaupstaðarins. Elkem mun draga úr framleiðslu tímabundið vegna markaðsaðstæðna og stór bilun varð í gær hjá Norðuráli – og ljóst er að framleiðsla á áli mun dragast saman í talsverðan tíma. Tilkynningin er í heild sinni hér...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Viktor Bjarki Daðason hefur samkvæmt bestu heimildum ekki miklar tengingar á Akranes – en knattspyrnumaðurinn vann afrek í vikunni sem dregur fram áhugaverða staðreynd um markaskorara í Meistaradeild Evrópu. Og þar koma Skagamenn sterkir inn. Viktor skoraði fyrir danska liðið FCK gegn þýska liðinu Dortmund í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld....
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir HEIMA-SKAGI tónlistarhátíðin fer fram laugardaginn 25. október. Þar koma fram 15 listamenn/hljómsveitir/atriði sem spila flest tvisvar sinnum flestir í 12 mismunandi húsum.Eitt kvöld, 29 tónleikar í það heila í 12 húsum.Smelltu hér fyrir miðasölu og nánari upplýsingar: HEIMA-SKAGI leggur áherslu á alls konar músík – Popp -rokk – rapp –...
Framhaldsskólarnir á Vesturlandi héldu nýverið „West Side“ bikarkeppnina sem er árlegur viðburður.Þar kepptu nemendur sín á milli í fjölmörgum greinum og stóð Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi uppi sem sigurvegari. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og spurningakeppni.Um kvöldið var dansleikur þar sem að Stuðlabandið var í aðahlutverki en rúmlega 200 nemendur tóku þátt í deginum. Í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Í dag var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna sem verða afhent fimmtudaginn 30. október í Gamla bíói.Verðlaunin eru á vegum RÚV, Sýnar og Símans.Hin nýju sjónvarpsverðlaun verða veitt í fyrsta sinn og verðlaunað er fyrir sjónvarpsefni sem frumsýnt var á sjónvarpsstöðvum miðlanna á árunum 2023 og 2024.Þáttaröðin,...