Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Brasilíumaðurinn Victor Bafutto er mættur á Skagann á ný og mun leika með körfuknattleiksliði ÍA í næstu leikjujm liðsins í Bónusdeildinni. Victor, sem er 2.04 metrar á hæð, átti stóran þátt í því að ÍA sigraði í 1. deild karla á síðustu leiktíð – þar sem miðherjinn öflugi var...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Kristjánsson verða þjálfarar U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu út næstu undankeppni liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.Lúðvík og Ólafur tóku liðið að sér í einum leik eftir að Ólafur Ingi Skúlason var ráðinn sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks. Lúðvík var aðstoðarþjálfari...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Öllum verslunum Lindex á Íslandi verður lokað í síðasta lagi 28. febrúar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lindex hefur verið með verslun á Akranesi frá því í nóvember 2017. Sjá nánar á skagafrettir.is Alls eru 10 Lindex verslanir á Íslandi og þar starfa 100 manns. Í dag...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Einar Margeir Ágústsson, sundmaður, var kjörinn Íþróttamanneskja ársins 2025 hjá Íþróttabandalagi Akraness.Kjörinu var lýst þann 6. janúar og var þetta í 51. sinn sem kjörið fer fram.Þetta er þriðja árið í röð sem Einar Margeir er efstur í þessu kjöri.Alls voru 16 einstaklingar sem komu til greina í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Gunnar H. Ólafsson, sem tilnefndur er sem íþróttamanneskja ÍA 2025, mun keppa með íslenska landsliðinu í pílu á Norðurlandamótinu 2026.Þetta kemur fram í færslu hjá „Gunna Hó“ á samfélagsmiðlum. Samkvæmt bestu heimildum er þetta í fyrsta sinn sem leikmaður úr Pílufélagi Akraness er valinn í íslenska landsliðið. Sigurður Tómasson og...
Karlalið ÍA í körfuboltanum hefur gert breytingar á leikmannahóp sínum og aðstoðarþjálfari liðsins er hættur.Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.Skagamenn hafa tapað fjórum leikjum í röð í Bónusdeild karla – efstu deild Íslandsmótsins. ÍA er í næst neðsta sæti með 6 stig og Ármann er í neðsta sæti með 4 stig. Tvö neðstu liðin...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarráð Akranes hefur samþykkt að úthluta tæplega 48 milljónum kr. til stofnana Akraneskaupstaðar veikindaforfalla starfsmanna á síðari hluta ársins 2025.Á árinu 2025 er kostnaður kaupstaðarins vegna veikinda starfsfólks rétt rúmlega 107 milljónir kr. Frá árinu 2019 hefur þessi kostnaður aldrei verið hærri. Á fyrri hluta ársins greiddi kaupstaðurinn tæplega...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Björgunarfélag Akraness stefnir á að sækja öflugra björgunarskip á nýju ári. Þetta kemur fram í frétt á nýrri heimasíðu félagsins. Félagið tók í notkun björgunarskipið Jón Gunnlaugsson árið 2016 og hefur það reynst vel – og farið í 50 útköll. Svæðið sem Björgunarfélag Akraness sinnir er stórt, allt frá...
Forsvarsmenn Sementsverksmiðjunnar hittu fulltrúa Akraneskaupstaðar nýverið þar sem að fyrirtækið ítrekaði ósk sína um áframhaldandi rekstur á Akranesi. Skipulags – og umhverfisráð synjaði slíkri ósk frá Sementsverksmiðjunni í apríl árið 2024. Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar fóru á ný með málið til bæjarráðs. Á fundinum með ráðinu fór fyrirtækið yfir sínar óskir og þarfir miðað við fyrirliggjandi afgreiðslur fagráða Akraneskaupstaðar.Afstaða...
Gabríel Snær Gunnarsson hefur skrifað undir samning við karlalið ÍA í knattspyrnu á ný. Gabríel Snær er fæddur árið 2008 og vakti athygli á síðustu leiktíð þar sem framherjinn skoraði eitt mark í þeim 12 leikjum sem hann tók þátt í með ÍA í Bestu deild karla. Hann var í stóru hlutverki með 2. flokki...