• Íslandsmótið í pútti fyrir keppendur 60 ára og eldri fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi s.l.fimmtudag. Þar voru keppendur alls 81 og voru Akurnesingar í fremstu röð í mótslok. Keppt var í einstaklings – og liðakeppni.  Leikmenn frá Ísafirði, Reykjanesi, Borgarbyggð, Hvammstanga tóku þátt og 16 keppendur voru frá FEBAN á Akranesi.  Steinn Mar Helgason fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki....

  • Sleðabrekkan við Garðavöll á Akranesi hefur notið vinsælda í gegnum tíðina hjá íbúum á öllum aldri. Nýverið var sleðabrekkan stækkuð myndarlega og eflaust margir sem fagna þessari framkvæmd. Stækkun sleðabrekkunnar er eitt af 6 verkefnum sem fékk flest atkvæði í hugmyndasamkeppninni „Okkar Akranes“ græn svæði. Barna – og ungmennaþing Akraneskaupstaðar hefur einnig sett fram slíkar óskir á...

  • Flokkun sorps á Akranesi tekur breytingum á næstu misserum í samræmi við lög um sorphirðu.Í nóvember á þessu ári er gert ráð fyrir að nýjar sorptunnur taki við hlutverki núverandi sorptunna.Akraneskaupstaður bauð nýverið út verkefnið að útvega nýjar sorptunnur fyrir bæjarfélagið.Alls buðu 4 aðilar í verkefnið.Kostnaðaráætlun Akraneskaupstar var rétt tæplega 34 milljónir kr. Lægsta tilboðið...

  • Karlalið ÍA landaði mikilvægum 1-0 sigri gegn Fram í kvöld í Bestu deildinni á Íslandsmótinu í knattspyrnu.Viktor Jónsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks – en hann er markahæsti leikmaður deildarinnar með 14 mörk eftir 18 leiki. Með sigrinum komst ÍA í 4. sæti deildarinnar en ÍA er með 28 stig líkt og FH....

  • Ingimar Elí Hlynsson er nýr framkvæmdastjóri hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, sem hefur gegnt þessu starfi frá því í mars á síðasta ári, sagði starfinu sínu lausu vegna flutninga erlendis.  Ingimar Elí tekur við starfinu þann 1. desember á þessu ári.Í tilkynningu frá KFÍA kemur eftirfarandi fram: Ingimar Elí kemur frá Icelandair þar sem hann...

  • Trésmiðjan Akur er eitt elsta fyrirtækið á Akranesi. Frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1959 hafa á annað hundrað nemar í húsa – og húsgagnasmíði lokið sveinsprófi hjá fyrirtækinu.Fyrr í sumar luku tveir starfsmenn Akurs, Vigfús Kristinn Vigfússon og Jóhann Snorri Marteinsson, sveinsprófi í húsasmíði. Eggert Kári Karlsson lauk því námi í lok ársins...

  • Kvennalið ÍA landaði góðum 3-2 sigri í gær í næst efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. ÍA lék gegn ÍR á útivelli og skoraði Erla Karitas Jóhannesdóttir öll þrjú mörk ÍA. Erla Karitas skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik fyrir ÍA. Erla Karitas kom ÍA í 2-0 á 50.  mínútu,...

  • Kylfingurinn Matthías Þorsteinsson sló draumahöggið á Garðavelli á Akranesi þann 30. júlí s.l. Matthías er félagsmaður í Golfklúbbnum Leyni. Hann sló með 9-járni á 3. holu Garðavallar og fór boltinn ofaní holuna. Matthías er þar með félagi í Einherjaklúbb Íslands. Það geta ekki allir verið Einherjar og það sýnir tölfræðin glögglega.Árlega eru innan við 1% kylfinga sem...

  • Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið 20 manna hóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 12.-18.ágúst næstkomandi.Þrír leikmenn úr röðum ÍA eru í hópnum: Birkir Hrafn Samúelsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Gabríel Snær Gunnarsson. Hópurinn er þannig skipaður: Helgi Hafsteinn Jóhannsson AaBStyrmir Jóhann Ellertsson ÍAKristian Þór Hjaltason AGFBjörgvin...

  •  Alls eru 40 lóðir lausar til úthlutunar hjá Akraneskaupstað.Um er að ræða 21 einbýlishúsalóðir, 10 raðhúsalóðir og 9 fjölbýlishúsalóðir. Samtals 40 lóðir og um 190 íbúðir. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að umsóknarfrestur verði frá 31. júlí – 31. ágúst.Eftirtaldar lóðir eru tilbúnar til afhendingar nú þegar:Tjarnarskógar: 6 einbýlishúsalóðir, 2 raðhúsalóðir og 1 fjölbýlishúsalóð.Skógarlundur: 1...

Loading...