• Aðsend grein um málefni Jaðarsbakka: Augljóst er af skrifum um fyrirhugaðar skipulagsbreytingar og framkvæmdir á Jaðarsbökkum að sitt sýnist hverjum.  Undirritaðir hafa um áratugaskeið unnið að íþróttamálum á Akranesi af þeirri hugsjón að vel sé búið að íþróttum á Akranesi og að Jaðarsbakkasvæðið og Langisandur verði áfram aðgengilegt fyrir alla – unga sem og þá sem eldri...

  • Gabríel Snær Gunnarsson, Jón Breki Guðmundsson, Styrmir Jóhann Ellertsson og Birkir Hrafn Samúelsson tóku þátt með íslenska U-17 ára landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fór hér á landi.Íslenska liðið, undir stjórn Skagamannsins, Lúðvíks Gunnarssonar, náði að komast áfram úr riðlinum sem leikinn var hér á landi. Ísland vann Norður-Makedóníu þann 30. október 4-1. Þann 2. nóvember lék...

  • Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði nýverið viljayfirlýsingu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um að styðja við uppbyggingu starfsstöðva Náttúrufræðistofnunar og fleiri opinberra stofnana ráðuneytisins á Vesturlandi.Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins: Í byrjun júlí á þessu ári sameinuðust Náttúrufræðistofnun Íslands, Landmælingar Ísland og...

  • Karlalið ÍA sigraði lið Snæfells frá Stykkishólmi í gær, 94-79, í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.  Þetta var fjórði sigur ÍA í röð og er liðið í efsta sæti með 4 sigra og 1 tap. Í síðustu viku lagði ÍA lið Skallagríms í Borgarnesi og má því með sanni segja að ÍA sé með...

  • Aðsend grein um verkefnið á Jaðarsbökkum: Skýr framtíðarsýn fyrir Akranes: Af hverju verkefnið á Jaðarsbökkum mun gagnast bæjarfélaginu og íþróttasamfélaginu Umræðan um fyrirhugað hótelverkefni á Jaðarsbökkum hefur vakið upp deilur, þar sem sumir eru andvígir hugmyndinni aðallega vegna þeirra breytinga á íþróttamannvirkjum og almenningsrými við Langasand sem það gæti haft í för með sér. Hins vegar er...

  • Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður og lögfræðingur, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum.Listinn er þannig skipaður:1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki7. Valda...

  • Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur hann sett 77 Íslandsmet á ferlinum. Einar Örn hefur ákveðið að...

  • Álfhildur Leifsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Álfhildur Leifsdóttir – SkagafirðiBjarki Hjörleifsson – StykkishólmiSigríður Gísladóttir – ÍsafirðiFriðrik Aspelund – BorgarbyggðLilja Magnúsdóttir – GrundarfirðiMaría Maack – ReykhólumKristín Þorleifsdóttir – StykkishólmiMatthías Lýðsson – StrandirBrynja Þorsteinsdóttir – BorgarbyggðBjartmar Hlynur Hannesson – BorgarbyggðNanný Arna Guðmundsdóttir – ÍsafirðiValdimar Guðmannsson...

  • Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður:  Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson, HellissandiErla Rut Kristínardóttir, AkranesiHafþór Torfason, DrangsnesiÁsgeir Sævar Víglundsson, DalasýsluJökull Fannar...

  • Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka verðmæti framleiðslunnar með því að færa virðisaukandi framleiðslu, sem hingað...

Loading...