Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn halda sigurgöngu sinni áfram í baráttunni um sæti í efstu deild karla á Íslandsmótsins í knattspyrnu. Í dag landaði ÍA góðum 2-0 sigri gegn ÍBV en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fyrsta mark ÍA undir lok fyrri hálfleiks og Viktor Jónsson bætti við öðru...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ein af hetjum franska liðsins Lille í kvöld í Meistaradeild Evrópu þegar liðið sótti stórlið Róm í höfuðborg Ítalíu. Berke Özer var einnig í risahlutverki í sigri Lille en markvörðurinn gerði sér lítið fyrir og varði þrjár vítaspyrnur frá ítalska liðinu. Lille er með sex...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Það var frábær stemning í íþróttahúsinu við Vesturgötu í kvöld þegar lið ÍA sigraði Þór frá Þorlákshöfn 102-92 í Bónus deild karla í körfuknattleik.Tölfræði leiksins er hér: Þetta var fyrsti leikur Skagamanna í efstu deild eftir 25 ára hlé og er óhætt að segja að sigur heimamanna hafi glatt...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hinrik Haraldsson hélt í dag upp á 60 ára starfsafmæli sitt sem hárskeri – en hann hóf rekstur á Rakarastofu Hinriks þann 1. október árið 1965. Rakarastofan er við Vesturgötu 57 en húsið var byggt árið 1924 og þar var símstöð á árunum 1925-1934. Árið 1937 opnaði Árni B....
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA í körfuknattleik mætir liði Þórs frá Þorlákshöfn fimmtudaginn 2. október í íþróttahúsinu við Vesturgötu.Heimaleikir ÍA fara síðan fram í nýja íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – þegar það verður tilbúið með áhorfendastúkum. Þetta er fyrsti leikur ÍA í Bónus deildinni, efstu deild Íslandsmótsins, en ÍA varð deildarmeistari í næst...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Arnar Gunnlaugsson, hefur valið lið sitt fyrir næstu tvo leiki A-landsliðs karla í undankeppni HM 2026. Ísland mætir Úkraínu þann 10. október og Frakkar eru mótherjar Íslands mánudaginn 13. október. Leikið er á Laugardalsvelli. Fjórir leikmenn sem hafa leikið með yngri flokkum ÍA og meistaraflokki félagsins eru í...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Sigurjón Ernir Sturluson tók nýverið þátt á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum (World Mountain & Trail Running Championships) sem fram fór 25.–28. september í Canfranc-Pirineos á Spáni. Þar tóku þátt fremstu fjalla- og utanvegahlauparar heims.Neðst í þessari grein er frásögn Sigurjóns frá keppninni. Sigurjón Ernir, sem á og rekur Ultraform...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Á undanförnum tveimur áratugum hefur K.F.U.M – K á Íslandi staðið á bak við verkefnið „Jól í skókassa“. Allt frá upphafi hafa gjafirnar verið sendar til Úkraínu, nánar tiltekið til barna sem búa við mikla fátækt, barna á munaðarleysingaheimilum og barna sem eru að glíma við veikindi á sjúkrastofnunum. Íslendingar...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Rekstur Akraneskaupstaðar gengur betur en áður og þróunin er í rétta átt – en þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Akraness. Á fundi ráðsins var mánaðaryfirlit fyrir tímabilið janúar – júlí 2025 lagt fram. Ekki kemur fram hvernig staðan er nákvæmlega. Bæjarráð bendir á að framlög Jöfnunarsjóðs séu enn töluvert undir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. september s.l. breytingu á aðalskipulagsbreytingu vegna Innnesvegar 1 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu. Á mannamáli þýðir þetta að umsókn Löðurs um að hefja rekstur á bílaþvottastöð á Innesvegi 1 sé að nálgast endamarkið. Að því gefnu...