[sam_zone id=1]
  • Tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir fékk í gær titilinn Bæjarlistamaður Akraness 2021. Hún fékk viðurkenningu þess efnis á Akratorgi í gær á 17. júní hátíðarhöldum Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Valgerður er fædd árið 1976 og uppalin á Akranesi. Valgerður lauk námi tónmenntakennara árið 2000 og söngpróf frá Tónlistarskóla FÍH árið 2003. Valgerður hefur...

  • Karlalið ÍA mætir KA frá Akureyri í 8. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Norðurálsvellinum á Akranesi kl. 18.00. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir bæði lið en ÍA er harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar með 5 stig eftir 7 umferðir. KA er í fjórða sæti með 13 stig en ÍA er...

  • Kvennalið ÍA landaði góðum 3-2 sigri á útivelli gegn Grindavík í gær í Lengjudeildinni í knattspyrnu. Um var að ræða leik í 7. umferð Íslandsmótsins í næst efstu deild. Grindavík komst yfir á 40. mínútu með marki sem Viktoría Sól Sævarsdóttir skoraði. Sigrún Eva Sigurðardóttir var fljót að jafna fyrir ÍA með góðu skoti á...

  • Skagamaðurinn Björn Viktor Viktorsson er í fremstu röð í sínum aldursflokki á landsvísu í golfíþróttinni og hann. er í efsta sæti stigalista GSÍ í flokki 17-18 ára þegar tveimur mótum er lokið. Stigalistinn er í heild sinni hér: Björn Viktor endaði í öðru sæti um liðna helgi á 2. móti tímabilsins á Unglingamótaröð GSÍ þar...

  • Kári, sem leikur í 2. deild á Íslandsmótinu í knattspyrnu karla, fær í kvöld ÍR í heimsókn i Akraneshöllina. Um er að ræða fyrsta leikinn í 7. umferð Íslandsmótsins. Leikurinn hefst kl. 20.00 að venju verður kaffi og bakkelsi til staðar fyrir áhorfendur. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir Kára sem er enn án sigurs í...

  • Fyrr á þessu ári var ljóst að ráðast þyrfti í viðamiklar endurbætur á húsnæði Grundaskóla vegna rakaskemmda. Á fundi bæjarráðs Akraness í síðustu viku voru tveir kostir lagði fram fyrir ráðið og var svokölluð leið A fyrir valinu. Sú leið felur m.a. í sér að framkvæmdakostnaður við endurbætur á Grundaskóla verður 780 milljónir kr. Á...

  • Breytingar verða gerðar á opnunartíma Guðlaugar við Langasand í sumar og mun breytingin gild fram til 31. ágúst á þessu ári. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi bæjarráðs. Breytingin felur í sér að opið verður alla virka daga frá 12-20 og um helgar verður opið frá 10-18. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að breytingin...

  • Draga á verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda hjá þeim aðilum sem eru með starfssemi á Grundartangasvæðinu. Föngun og niðurdælingu á koldíoxíði og nýtingu glatvarma til hitaveitu er eitt af helstu markmiðum verkefnisins. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær og er markmiðið að margir aðilar vinni saman að því að fjölnýta efnisstrauma sem eru til staðar...

  • Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra. Þættirnir verða sýndir á N4 en þar gefst kostur á að skyggnast inn í starfsemi tónlistarskólanna, grasrót tónlistarsköpunar í...

  • „Ég vissi að mér hafði gengið vel í skólanum en ég bjóst ekki við að vera „Dúx“ og það kom mér skemmtilega á óvart og ég er enn að átta mig á þessu,“ segir Heba Bjarg Einarsdóttir við skagafrettir.is en hún náði bestum árangri á stúdentsprófi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi við útskriftina vorið 2021....

Loading...