Myndir dagsins koma frá Jónasi H. Ottóssyni sem hann tók í íþróttahúsinu við Vesturgötu á sunnudaginn. Þar landaði ÍA sínum fyrsta heimasigri í 1. deild karla í vetur gegn FSu frá Selfossi.
Við þökkum Jónasi kærlega fyrir sendinguna.
Nánar má lesa um leikinn á körfuboltavefsíðunni karfan.is