Skemmtiferðaskipið Le Boreal er fyrsta slíka skipið sem leggst að bryggju í Akraneshöfn. Franska skipið kom er engin smásmíði en það var smíðað árið 2010 og er það 142 metrar að lengd, sem samsvarar einum og hálfum fótboltavelli. Faxaflóahafnir tóku saman skemmtilegt myndband um komu skipsins og má sjá afraksturinn hér fyrir neðan.