Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2018? – þú getur haft áhrif!

Guðbjörg Árnadóttir hlaut Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2017 fyrir framúrskarandi framlag til menningarmála á Akranesi. Á vef Akraneskaupstaðar er óskað eftir tilnefningum fyrir árið 2018.

Smelltu hér til að senda inn tilnefningu fyrir árið 2018:

Menningarverðlaunin verða afhent á menningarhátíðinni Vökudögum sem fram fer dagana 25. október – 4. nóvember.

Akraneskaupstaður hvetur bæjarbúa til að nýta sér þetta tækifæri til að hafa áhrif á það hver fái menningarverðlaunin 2018. Mikilvægt er að setja inn rökstuðning með tilnefningunni.

Eftirtaldir listamenn hafa fengið menningarverðlaun Akraness

 

Auglýsing