Hákon Arnar Haraldsson, fyrrum leikmaður ÍA, er í U-17 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í undankeppni EM 2020.
Hákon Arnar er leikmaður FCK í Kaupmannahöfn en hann er fæddur árið 2003.
Leikirnir hjá Íslandi fara fram dagana 22.-28. október í Skotlandi. Mótherjar Íslands eru Skotland, Króatía og Armenía.
Hópurinn er þannig skipaður:
Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik
Hlynur Freyr Karlsson | Breiðablik
Kristian Nökkvi Hlynsson | Breiðablik
Emil Karl Brekkan | Dalkurd FF
Hákon Arnar Haraldsson | FC Köbenhavn
Danijel Dejan Djuric | FC Midtjylldan
Logi Hrafn Róbertsson | FH
Róbert Thor Valdimarsson | FH
Grímur Ingi Jakobsson | Grótta
Orri Steinn Óskarsson | Grótta
Ari Sigurpálsson | HK
Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík
Einar Ari Ármannsson | KA
Birgir Steinn Styrmisson | KR
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Adolf Daði Birgisson | Stjarnan
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan
Lúkas Jóhannes Petersson | TSG 1899 Hoffenheim
Kári Daníel Alexandersson | Valur
Jakob Franz Pálsson | Þór