Heitt í kolunum í viðureign ÍA og Víkings úr Ólafsvík – sjáðu helstu atvikin frá ÍATV


Það var heldur betur heitt í kolunum í dag á Norðurálsvellinum þar sem að lið ÍA og Víkings úr Ólafsvík mættust í æfingaleik.

Rauð spjöld fóru á loft og það gekk heldur betur mikið á inni á vellinum. ÍA hafði betur 2-1 en helstu atvikin má sjá í samantekt ÍATV hér fyrir neðan.