Akraneskaupstaður auglýsir eftir nýjum forstöðumanni íþróttamannvirkja


Akraneskaupstaður leitar nú að nýjum forstöðumanni íþróttamannvirkja á Akranesi, Þetta kemur fram í auglýsingu frá Akraneskaupstað.

Ágústa Rósa Andrésdóttir hefur gegnt starfinu frá því í apríl 2018.

Íþróttamannvirki á Akranesi eru Bjarnalaug, íþróttahúsið við Vesturgötu, íþróttahúsið á Jaðarsbökkum, sundlaugin Jaðarsbökkum, Akraneshöll, grasvellir, fimleikahús og Guðlaug – heit laug á Langasandi.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/04/03/agusta-rosa-nyr-forstodumadur-ithrottamannvirkja/