Nýjustu Covid-19 tölurnar – mikil fjölgun einstaklinga í sóttkví á Vesturlandi

Alls greindust 12 ný Covid-19 smit á Íslandi í gær. Allir einstaklingarnir voru í sóttkví.

Alls voru tekin 1.207 sýni í gær.

Á Vesturlandi eru 4 í einangrun samkvæmt tölfræði frá Lögreglunni á Vesturlandi. Alls eru 94 á listann yfir þá sem eru í sóttkví í landshlutanum.

Samkvæmt þessum upplýsingum þá greindust 2 smit á Akranesi í gær og 77 einstaklingar fóru í sóttkví í gær á Akranesi í gær.

Á fimmtudag voru 2 í einangrun á Vesturlandi og 17 í sóttkví.