Alls greindust 12 ný Covid-19 smit á Íslandi í gær og voru 11 þeirra í sóttkví. Sex af þessum 12 smitum kemur úr klasasmiti á höfuðborgarsvæðinu
Tíu smit greindust á landamærunum.
Á Vesturlandi er ástandið óbreytt og aðeins 3 eru í sóttkví. Alls eru 7 í einangrun vegna Covid-19 í landshlutanum, fimm á Akranesi og tveir í Borgarnesi.
Á mánudaginn í þessari viku voru rúmlega 90 einstaklingar í sóttkví á Vesturlandi en ekkert nýtt Covid-19 smit hefur komið upp á Vesturlandi