[sam_zone id=1]

Þrír leikmenn úr röðum ÍA valdir í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla


Þrír leikmenn úr röðum Knattspyrnufélags ÍA eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs Íslands sem mun æfa saman dagana 8.-10. nóvember 2021.

U-19 ára liðið mun leika í undankeppni EM 2022 næsta vor en þjálfari liðsins er Ólafur Ingi Skúlason.

Leikmenn ÍA sem valdir eru í hópinn eru Guðmundur Tyrfingsson, Hrafn Hallgrímsson og Ingi Þór Sigurðsson.

Flestir leikmenn koma úr liði Stjörnunnar eða 6 alls og ÍA er ásamt þremur öðrum félagsliðum með 3 leikmenn í hópnum.

Alls eru 26 leikmenn í hópnum og koma þeir frá 12 mismundandi félögum.

Anton Logi LúðvíkssonBreiðablik
Tómas Bjarki Jónsson Breiðablik
Arnar Daníel Aðalsteinsson Breiðablik
Dagur Þór HafþórssonFH
Úlfur Ágúst BjörnssonFH
Halldór Snær GeorgssonFjölnir
Óskar BorgþórssonFylkir
Kjartan Kári HalldórssonGrótta
Ívan Óli Santos HK
Ívar Orri Gissurarson HK
Ólafur Örn Ásgeirsson HK
Guðmundur TyrfingssonÍA
Hrafn HallgrímssonÍA
Ingi Þór SigurðssonÍA
Grímur Ingi JakobssonKR
Andi Hoti Leiknir R.
Davíð Júlían Jónsson Leiknir R.
Vezeli ShkelzenLeiknir R.
Jón Vignir PéturssonSelfoss
Adolf Daði Birgisson Stjarnan
Eggert Aron GuðmundssonStjarnan
Guðmundur Baldvin NökkvasonStjarnan
Ísak Andri SigurgeirssonStjarnan
Óli Valur ÓmarssonStjarnan
Viktor Reynir OddgeirssonStjarnan
Egill HelgasonÞróttur R.
FélagFjöldi leikmanna
Stjarnan 6
Breiðablik3
HK3
ÍA3
Leiknir R3
FH2
Selfoss1
Fjölnir1
Fylkir1
Grótta1
KR1
Þróttur R.1