Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á fundi landshlutaráðs flokksins þann, 23. október s.l.
María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, leiðir listann.
Í öðru sæti er Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania.
Þriðja sætið skipar Ragnar Már Ragnarsson, byggingafulltrúi Snæfellsbæjar og í fjórða sæti er Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar.
Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi:
- María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Flateyri
- Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Akranesi
- Ragnar Már Ragnarsson, byggingafulltrúi Snæfellsbæjar. Stykkishólmi
- Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Ísafirði
- Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri fjárfestingaverkefna hjá Norðuráli. Akranesi
- Alexander Aron Guðjónsson, Lýsingahönnuður og rafvirki. Akranesi
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri. Patreksfirði
- Magnús Einar Magnússon, stálsmíðameistari. Flateyri
- Maggý Hrönn Hermannsdóttir, kennari á eftirlaunum. Ólafsvík
- Sigþór Snorrason, kennari. Ísafirði
- Alma Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks. Blönduósi
- Gísli Karel Halldórsson, verkfræðingur. Borgarnesi
- Sunna Gylfadóttir, kennari. Varmahlíð
- Sigurbjörn Sveinsson, læknir. Reykjavík