Lesbókin Café til sölu – Steinþór snýr sér að Hótel Hafnarfjalli

Auglýsing



Það er mikil hreyfing á fyrirtækjamarkaði á Akranesi þessa dagana.

Mörg spennandi fyrirtæki eru til sölu og í dag var greint frá því að Lesbókin Café við Akratorg sé til sölu.

Skagamaðurinn Steinþór Árnason tók við rekstrinum í janúar 2018.

Steinþór segir að vegna mikilla anna og og spennandi tíma á Hótel Hafnarfjalli verði hann að selja Lesbókina Café.

Christel Björg Rúdolfsdóttir Clothier og Guðleifur Rafn Einarsson voru áður eigendur Lesbókin Café en þau opnuðu staðinn í byrjun ársins 2017.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/01/10/lesbokin-cafe-opnar-a-ny-spennandi-timar-framundan/

http://localhost:8888/skagafrettir/2017/01/06/hlyleg-stemning-a-opnunardegi-lesbokin-cafe/

Auglýsing



Auglýsing