Fasteignaverð á Akranesi hefur hækkað mikið á undanförnum misserum eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is.
Mikill eftirspurn er eftir húsnæði á Akranesi og eins og kemur fram í dag á söluvefnum fasteignir.is.
Þar trónir tæplega 60 fermetra 2ja herbergja íbúð við Einigrund 8 efst á lista yfir þær fasteignir sem eru mest skoðaðar á fasteignir.is í dag.
Rúmlega 1000 manns höfðu skoðað auglýsinguna rétt fyrir hádegi þriðjudaginn 26. febrúar 2019.
Nánar hér.
Auglýsing
Auglýsing