Pílufélag Akraness boðar til aðalfundar – mikil gróska í starfinu

Mikill gróska er í pílukastíþróttinni hér á landi.

Pílufélag Akraness var stofnað nýverið og nú er komið að aðalfundi félagsins sem fram fer mánudaginn 4. mars í aðstöðu Keilufélagsins í kjallaranu á íþróttahúsinu við Vesturgötu.

Markmið félagsins er að iðka pílukast, glæða áhuga á pílukastíþróttinni og stuðla að bættri aðstöðu til iðkunar hennar á Akranesi.

http://localhost:8888/skagafrettir/2018/12/10/stofnundur-pilufelags-akraness-taktu-thatt-i-ad-skrifa-ithrottasoguna/

 

Auglýsing



Auglýsing