SkagaTV: „Er gamla konan í liðinu“


„Mér líst ótrúlega vel á þetta verkefni og allur hópurinn er á sama máli. Þetta verður skemmtileg sumar,“ segir Bryndís Rún Þórólfsdóttir fyrirliði kvennaliðs ÍA.

Bryndís Rún verður í stóru hlutverki í hinu unga liði ÍA. Bryndís kom til Íslands eftir að hafa stundað nám og leikið knattspyrnu með University of the Pacific í Stockton. Reynsla hennar vegur þungt í sumar en Bryndís Rún er einn reyndasti leikmaður ÍA þrátt fyrir ungan aldur

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.