Eva Björk Ægisdóttir fékk mikla athygli fyrir fyrstu skáldsöguna sem hún skrifaði og gaf út í fyrra.
Marrið í stiganum fékk spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn sem afhent voru í fyrravor. Bókin hefur fengið frábæra dóma og vakið mikla athygli.
Eva Björk var nýverið í viðtali hjá Hallgrími Thorsteinssyni – þar sem að hún segir frá hvernig sagan varð til og ýmsu öðru áhugaverðu.
Eva Björk er byrjuð á nýrri skáldsögu sem hún er að vinna að þessa dagana.
Viðtalið er hér fyrir neðan.