Það sem af er árinu 2019 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is. Árið 2019 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016.
Á næstu dögum ætlum við að rifja upp mest lesnu fréttir ársins 2019.
Í 13. sæti er frétt af fyrirtækinu Sansa.is sem kom inn í viðskiptalíf Skagamanna með miklum látum á sínum tíma.