Þú getur haft áhrif ! – taktu þátt í íbúakönnun landshlutanna



Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar.

Könnunin er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri.

Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum,  framtíðarvæntingar og almenn líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn betra.

Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi segir að skoðanir allra íbúa Íslands skikpti miklu máli. Þar sem að horft er til þessarar könnunar í stefnumótun hins opinbera.

Smelltu hér til að taka þátt: