Nýverið valdi Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U15 landsliðs kvenna í knattspyrnu 32 leikmenn frá 14 félögum til æfinga í Kaplakrika í Hafnarfirði.
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahópnum sem mætir á sína fyrstu æfingu í dag en æfingarnar fara fram 26.-28. apríl.
Flestir leikmenn koma úr röðum Hauka, HK og Víkings úr Reykjavík, en þessi félög eiga öll 4 leikmenn í hópnum. Þrír leikmenn koma frá FH og Breiðabliki. Aðrir leikmenn koma frá Grindavík, ÍA, ÍBV, KA, KR, Selfossi, Stjörnunni, Val og Þór A.
Hópurinn er þannig skipaður:
- Andrea Elín Ólafsdóttir – HK
- Angela Mary Helgadóttir – Þór A.
- Anna Rut Ingadóttir – Haukar
- Ásdís Helga Magnúsdóttir – FH
- Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.
- Elsa Katrín Stefánsdóttir – Selfoss
- Emilía Lind Atladóttir – Breiðablik
- Emma Björt Arnarsdóttir – FH
- Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.
- Guðrún Inga Gunnarsdóttir – Haukar
- Glódís María Gunnarsdóttir -Valur
- Helga Dís Hafsteinsdóttir – KA
- Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik
- Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik
- Ingibjörg Erla Sigurðardóttir – Stjarnan
- Íva Brá Guðmundsdóttir – ÍBV
- Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss
- Jónína Linnet – FH
- Júlía Björk Jóhannsdóttir – Grindavík
- Karlotta Björk Andradóttir – Þór A.
- Katla Guðmundsdóttir – KR
- Katrín Rósa Egilsdóttir – HK
- Kolbrá Una Kristinsdóttir – Valur
- Krista Dís Kristinsdóttir – KA
- Kristjana Ása Þórðardóttir – HK
- Lovísa Rós Lárusdóttir – Stjarnan
- Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar
- Rut Sigurðardóttir – Haukar
- Salka Hrafns Elvarsdóttir – ÍA
- Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.
- Sigurborg Katla Sveinsbjörnsdóttir – Víkingur R.
- Sóley María Davíðsdóttir – HK