ÍA með flesta leikmenn í U-15 ára landsliði karla

Dean Martin, landsliðsþjálfari U15 landsliðskarla, hefur valið hópinn fyrir leiki gegn Færeyjum dagana 27. og 29. október, Fjórir leikmenn úr ÍA eru í hópnum og verður leikið verður í Egilshöll og Akraneshöllinni. Leikurinn hér á Akranesi hefst kl. 14.00 en kl. 20.00 í Egilshöll. Alls eru leikmenn úr 11 félagsliðum í þessum hóp og koma flestir frá ÍA.

Um er að ræða fyrstu leikina í U15 ára landsliðum hjá Íslandi í áraraðir.

Hópurinn
Sverrir Hákonarson, Breiðablik
Anton Logi Lúðvíksson, Breiðablik
Danijel Dejan Djuric, Breiðablik
Arnór Gauti Úlfarsson, FH
Krummi Kaldal, Grótta
Grímur Ingi Jakobsson, Grótta
Orri Steinn Óskarsson, Grótta
Ari Sigurpálsson, HK
Árni Salvar Heimisson, ÍA
Jóhannes Breki Harðarson, ÍA
Ísak Bergmann Jóhannesson, ÍA
Hákon Arnar Haraldsson, ÍA
Eyþór Orri Ómarsson, ÍBV
Ívan Óli Santos, ÍR
Pálmi Rafn Arinbjörnsson, Njarðvík
Reynír Freyr Sveinsson, Selfoss
Matthías Veigar Ólafsson, Selfoss
Guðmundur Tyrfingsson, Selfoss
Jón Hrafn Barkarson, Stjarnan
Óli Valur Ómarsson, Stjarnan
Tómas Þórisson, Vikingur R.