Brynjar Sigurðsson, íþróttakennari við Brekkubæjarskóla og fimleikaþjálfari hjá FIMA er enn og aftur að slá í gegn í netheimum með skemmtilegum uppátækjum.
„Binni Sig“ eins og flestir þekkja hann er ótrúlega handsterkur eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan.
Vel gert Binni – við viljum meira af slíku þótt að dætur þínar og eiginkona séu kannski á allt öðru máli.