Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íslensku sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn nýverið. Sjónvarp Símans, Sýn og RÚV standa að verðlaununum, þar sem sjónvarpsefni sem frumsýnt var á stöðvunum árin 2023 og 2024 var verðlaunað.Í flokknum „Íþróttaefni ársins“ fyrir árið 2023 voru það sjónvarpsþættirnir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Ívar Orri Kristjánsson er besti knattspyrnudómari Bestu deildar karla 2025 – að mati leikmanna deildarinnar. Það er KSÍ sem stendur að þessu kjöri og er þetta í annað sinn sem Ívar Orri fær þessa viðurkenningu.Árið 2021 var hann...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Einn leikmaður úr röðum ÍA og einn fyrrum leikmaður ÍA, eru í U-21 árs landsliðshóp Íslands í knattspyrnu karla sem mætir Lúxemborg þann 13. nóvember n.k. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Haukur Andri Haraldsson, leikmaður ÍA, er í hópnum...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Í gær var opið hús fyrir bæjarbúa og aðra gesti í þremur mannvirkjum á Jaðarsbakkasvæðinu.Grundaskóli opnaði dyrnar fyrir gestum eftir gríðarlegar breytingar á elsta hluta skólans – sem er eins og sjá má í þessu myndbandi gjörbreyttur eftir...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson mun stýra U-21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu í næsta leik liðsins.Lúðvík hefur verið aðstoðarþjálfari en aðalþjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, tók við liði Breiðabliks nýverið. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Ólafur Kristjánsson, aðstoðarþjálfari...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Arnar Bergmann Gunnlaugsson tilkynnti í dag leikmannahóp A-landsliðs karla í knattspyrnu fyrir næstu tvo leiki liðsins í undankeppni HM 2026. Leikirnir fara fram í nóvember. Alls eru 24 leikmenn í hópnum og þar af eru fjórir fyrrum leikmenn...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Dregið var í bikarkeppni karla í körfuknattleik í dag, VÍS-bikarnum. Skagamenn eru í 16 liða úrslitum og mótherjar ÍA verður lið Keflavíkur – sem hefur titil að verja í þessari keppni. Keflavík hefur alls sjö sinnum sigrað í bikarkeppni...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarráð Akraness fór yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir tímabilið 2027-2029 á fundi sínum þann 30. október s.l. Fyrri umræða um áætlunina verður í bæjarstjórn þann 11. nóvember. Á fundinum þann 30. október kom fram að bæjarráð gerir verulegar athugasemdir...
Bandaríkjamaðurinn Darnell Cowart hefur leikið sinn síðasta leik með ÍA í Bónusdeildinni í körfuknattleik karla.Forráðamenn Körfuknattleiksfélags Akraness sögðu upp samningi hans og er hann á förum. Cowart lék fimm leiki með ÍA í Bónusdeildinni. Hann skoraði 18 stig að meðaltali, tók 6 fráköst, og gaf 3 stoðsendingar. ÍA...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íþróttabandalag Akraness óskaði nýverið eftir samstarfi við Akraneskaupstað við fjármögnun kaupa á LED auglýsingaskiltum sem nýtast í keppnisleiki í íþróttagreinum sem fara fram innandyra. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs. „Skiltin munu bæta upplifun áhorfenda, auka...