„Mér leið vel á lokakafla leiksins – því ég hafði trú á strákunum. Þetta var hörkuleikur og við erum núna einum sigurleik frá því að tryggja ÍA sæti í efstu deild á ný,“ sagði Óskar Þór Þorsteinsson þjálfari karlaliðs ÍA í körfuknattleik í kvöld eftir...
Notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranes lýsir yfir vonbrigðum með þá stöðu sem komin er upp vegna virkniverkefnisins „Saman á Skaga“ – en ekki er gert ráð fyrir fjármagni í verkefnið í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar. Ráðið bendir á að ekki sé samhljómur hjá kjörnum fulltrúum Akraneskaupstaðar...
Uppbygging búsetukjarnans við Skógarlund 42 hefur stöðvast vegna fjárskorts en þar var gert ráð fyrir búsetuúrræði fyrir fatlað fólk. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi fór yfir þetta mál á síðasta fundi sínum og telur ráðið að mörgum spurningum sé ósvarað varðandi þetta verkefni. Fjártjón Akraneskaupstaðar...
Svo gæti farið að eldra íþróttahúsið við Jaðarsbakka verði nýtt sem aðstaða fyrir líkamsrækt.Á næstunni verður nýtt íþróttahús tekið í notkun við Jaðarsbakka og þar er gert ráð fyrir nýrri lyftingaaðstöðu fyrir afreksíþróttir hjá ÍA.Ekki er gert ráð fyrir að almenningur fái aðgengi að þeirri...
Karólína Orradóttir söng lokalagið á tónleikum sem haldnir voru í gær í Bíóhöllinni á Akranesi. Lagið, Drög að heimkomu, samdi faðir hennar, Orri Harðason, og kom það út árið 1993. Tónleikarnir voru vel heppnaðir. Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni. Styrktarreikningur fyrir dætur Orra Harðarsonar. Kt. 280249-4169Banki...
Vonin blíð í Orrahríð – 22. febrúar 2025 í Bíóhöllinni á Akranesi. Myndasyrpa frá skagafrettir.isVinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar.Þar stigu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina á stokk og léku fyrir Orra.Hér er...
Vonin blíð í Orrahríð – 22. febrúar 2025 í Bíóhöllinni á Akranesi. Samantekt frá skagafrettir.isVinir Skagamannsins Orra Harðarsonar fögnuðu lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar.Þar stigu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og léku fyrir Orra. Tónlistin...
Skagamenn stigu stórt skref í átt að sæti í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik í kvöld með sterkum 99:80 sigri gegn liði Breiðabliks á útivelli. Þetta var tíundi sigurleikur ÍA í röð sem er stórkostlegur árangur.Lokakafli ÍA í leiknum gegn Blikum í kvöld var frábær...
Kvennalið ÍA er í efsta sæti í B-deild Lengjubikarkeppni KSÍ. Skagaliðið hefur unnið báða leiki sína til þessa í keppninni. ÍA lagði lið Hauka 5-3 í gærkvöld en leikurinn fór fram í nýju knatthúsi Hauka í Hafnarfirði. Erna Björt Elíasdóttir skoraði þrennu fyrir ÍA í fyrri hálfleik...
Karlalið ÍA vann sinn fyrsta leik í A-riðli Lengjubikarkeppni KSÍ í gær með 3-0 sigri gegn liði Grindavíkur. Þetta var þriðji leikur ÍA í þessari keppni en ÍA hafði gert jafntefli gegn Val og Vestra í fyrstu tveimur leikjunum. Hinrik Harðarson skoraði fyrsta mark ÍA á 25....