Fylgdarakstur verður í Hvalfjarðargöngunum næstu nætur vegna þrifa. Umferð er stöðvuð við gangnamuna frá miðnætti aðfaranótt 9., 10. og 11. apríl – nánar í tilkynningu frá Lögreglunni hér fyrir neðan. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg...
Pílufélag Akraness hélt á dögunum Akranesmeistaramót fyrir 18 ára og yngri – og er þetta í fyrsta sinn félagið heldur meistaramót í þessum aldursflokki.Keppendum var skipt upp í tvo riðla, og eftir riðlakeppnina var útsláttarkeppni.Til úrslita léku Arnar Gunnarsson og Haraldur Magnússon, og hafði Arnar...
Karlalið ÍA byrjaði Íslandsmótið í knattspyrnu 2025 með góðum 1-0 sigri á útivelli gegn Fram í gær. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli Framliðsins í Úlfarsárdal við fínar aðstæður.Rúnar Már Sigurjónsson, sem er fyrirliði ÍA á þessu tímabili, skoraði eina mark leiksins með glæsilegu skoti beint úr...
Skagakonan Ragnheiður Runólfsdóttir tekur við starfi sem yfirþjálfari hjá sundfélaginu Óðni á Akureyri – og hefur hún störf í sumar. Ragnheiður hefur áður verið yfirþjálfari félagsins en hún hefur starfað í Svíþjóð undanfarin ár. Í tilkynningu á heimasíðu félagsins segir: . „Ragga býr yfir mikilli reynslu af...
Kalman – tónlistarfélag Akraness býður til tónleika í Vinaminni fimmtudagskvöldið 10. apríl nk. kl. 20. Þetta kemur fram í tilkynningu.Hljómsveitin Árstíðir fagnar þar útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar „VETRARSÓL“.Platan er sú níunda sem sveitin hefur gefið út á ferli sínum. Hún inniheldur 12 lög á íslensku...
Hilmar Veigar Ágústsson vann gull – og silfurverðlaun á Íslandmsóti unglinga í badminton um helgina. Keppt var í TBR húsinu í Reykjavík og voru um 230 keppendur. Hilmar lék til úrslita í B-flokki í einliða – og tvíliðaleik í -u-19 ára flokki.Í einliðaleiknum mætti hann Gísla...
Skagamaðurinn Einar Vignir Einarsson er í aðalhlutverki í nýjasta Útkallsþættinum á Visir.is.Þar segir hann frá ótrúlegri sjóferð frá Íslandi til Kamerún.Í þættinum kemur m.a. fram að Einar Vignir taldi að dagar hans væru taldir þegar vopnaðir sjóræningjar gerðu árás á bát þeirra Einars Vignis og...
„Þessi hópur framhaldsskólanema afsannar allar vondar spár um framtíð æskufólks í okkar skrítna samfélagi; á fjórum vikum skrúfuðu þau saman flókna og mikla sýningu, þau sungu, dönsuðu og túlkuðu persónur leiksins eins og þau hefðu aldrei gert annað,“ skrifar Ólafur Haukur Símonarson höfundur Gauragangs þegar...
Á kynningarfundi ÍTF fyrir Bestu deild karla, sem haldinn var í höfuðstöðvum Deloitte í síðustu viku, var kynnt spá fulltrúa félaganna í deildinni um lokastöðu liða. Það eru fyrirliðar, þjálfarar og formenn liðanna í deildinni sem spá. Karlaliði ÍA er spáð 6. sæti deildarinnar eins og sjá...
Kvennalið ÍA í knattspyrnu sigraði með nokkrum yfirburðum í Lengjudeild KSÍ – B-deild 2025. ÍA lagði ÍBV frá Vestmannaeyjum í lokaumferðinni í gær – 4:0.Skagaliðið vann alla sjö leiki sína í þessari keppni og var með 22 mörk í plús eftir þessa leiki. Liðið heldur nú í...