Myndasafn Skagafrétta nýtur vinsælda og safnið stækkar með hverju árinu sem líður. Hér er myndasafn frá Þjóðhátíðardeginum, 17. júní árið 2019. En þessar myndir hafa ekki verið aðgengilegar áður í safninu. Veðrið var gott og stemningin góð – og líflegt um að litast á Akratorgi og Merkurtúni. Smelltu...
Við höldum áfram að bæta í myndasafn Skagafrétta. Hér eru myndir sem hafa ekki verið aðgengilegar – en þær eru teknar á leik ÍA og KR í efstu deild karla árið 2019.Þar fengu ungir iðkendur úr röðum ÍA að láta ljós sitt skína í upphafi...
Framundan er spennandi lokakafli á Íslandsmótinu í næst efstu deild í körfubolta karla. ÍA er í efsta sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Næsti leikur ÍA er gegn liði Breiðabliks á útivelli n.k. föstudag í Smáranum í Kópavogi. Skagamenn eru því í dauðafæri að tryggja sér sæti...
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er á förum til sænska knattspyrnuliðsins Malmö samkvæmt frétt á fotbolti.net í dag. Arnór hefur verið á mála hjá enska B-deildarliðinu Blackburn en samningi hans var rift í byrjun þessa árs. Malmö er ríkjandi meistari í sænsku úrvalsdeildinni og er gert ráð fyrir...
Akraneskaupstaður hefur auglýst af krafti á undanförnum dögum eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Í auglýsingunni sem hefur farið víða leitar kaupstaðurinn eftir aðila til samstarf um skipulag og þróun á lóðum við gamla Landsbankahúsið – og þessi aðili þarf að...
Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram í gær. Í ársskýrslu stjórnar kemur fram að árið 2024 hafi reynst Skagamönnum vel. Góður árangur náðist á knattspyrnuvellinum, öflug uppbygging var í innra starfi félagsins og reksturinn er sjálfbær. Iðkendum heldur áfram að fjölga en um 650 æfa hjá...
Sveinbjörn Hlöðversson er Skagamaður ársins 2024. Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór í gær – 16. febrúar 2025. Þetta er í 15. sinn sem þessi viðurkenning er veitt. Sveinbjörn hefur á undanförnum árum lagt mikla sjálfboðavinnu til samfélagsins í gegnum starf sitt...
Þorrablót Skagamanna fór fram í gær í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Uppselt var á blótið og skemmtu gestir sér vel – eins og sjá má í þessari myndasyrpu frá Skagafrettir.is Myndir: Jón Gautur Hannesson og skagafrettir.is Myndirnar eru aðgengilegar í fullri upplausn á myndavef Skagafrétta.Smelltu hér:
Tunglið lék stórt hlutverk á himinhvolfinu í kvöld í blíðviðrinu á Akranesi í kvöld. Máninn staldraði stutt við hjá Háahnúki þegar þessar myndir voru teknar. Háihnúkur er í 555 metra hæð yfir sjávarmáli – og ef myndin prentast vel má sjá gestabókina.Þessar myndir voru teknar rétt fyrir...
Karlalið ÍA í körfuknattleik er í efsta sæti á Íslandsmótinu í næst efstu deild. ÍA sigraði lið KV 88-73 í kvöld.Þetta var níundi sigurleikur ÍA í röð og er liðið í efsta sæti deildarinnar.Hamar úr Hveragerði er í öðru sæti en liðið á leik til...