Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst í kvöld, laugardaginn 5. apríl, með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli.Á sunnudag eru síðan þrír leikir og fyrsta umferð klárast á mánudag með tveimur leikjum.Laugardagur 5. apríl19:15 Breiðablik – Afturelding, Stöð 2 SportSunnudagur 6. apríl14:00 Valur –...
Tomasz Wisła hefur á undanförnum árum verið iðinn við að taka myndir af nærumhverfinu á Akranesi.Wisla er frábær á sínu sviði sem ljósmyndari eins og sjá má á þessari mynd sem hann birti í morgun.Myndin er tekin rétt við aðstöðu hestamannafélagsins Dreyra við Æðarodda. Og...
Karlalið ÍA leikur sinn fyrsta leik Íslandsmótinu í knattspyrnu 2025 á útivelli sunnudaginn 6. apríl gegn Fram og hefst leikurinn kl. 19:15. Dómaranefnd KSÍ hefur gefur út áhersluatriði fyrir þetta tímabil og þar er rauði þráðurinn að hart verði tekið á „tuði og töfum“ á þessu...
Káramenn eru komnir áfram í 32 liða úrslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ eftir stórsigur í kvöld gegn Árbæingum. Leikurinn fór fram í Akraneshöllinni. Káramenn komust yfir strax eftir 8 mínútur þegar Sigurjón Logi Bergþórsson skoraði fyrsta mark leiksins. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson kom Kára í 2-0 á 14....
Orri Harðarson birti í dag á fésbókarsíðu sinni upptöku frá tónleikunum, Vonin blíð í Orrahríð, sem fram fóru nýverið í Bíóhöllinni. Orri segir í færslunni að þessi flutningur sé alveg hreint dásamlegur – en texti Orra er hér fyrir neðan.„Upptaka frá tónleikunum um daginn. Alveg hreint...
Söngleikurinn Gauragangur hefur slegið í gegn á fjölum Bíóhallarinnar á Akranesi á undanförnum dögum.Þar eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í aðalhlutverki í þessu þekkta verki. Hér fyrir neðan eru myndir frá sýningu 4. apríl og einnig myndbrot frá sýningunni. Smelltu hér fyrir myndasafn frá Gauragangi...
Golfklúbburinn Leynir bauð nýverið upp á „Pop Up“ æfingar fyrir stelpur á aldrinum 7-18 ára. Um var að ræða tvo gjaldfrjálsa viðburði. Birkir Þór Baldursson íþróttastjóri Leynis sá um skipulagið á viðburðinum – og fékk aðstoð frá öflugum stelpum sem stunda golf hjá Leyni.Mætingin var góð...
Kvennalið ÍA tryggði sér sigur í B-deild Lengjubikarkeppni KSÍ um s.l. helgi í miklum markaleik gegn sameiginlegu liði Grindavíkur/Njarðvíkur. Leikurinn fór fram í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ.ÍA lenti í miklu mótlæti í fyrri hálfleik þar sem að liðið fékk á sig þrjú mörk en Erla Karitas...
Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokka á landsvísu á milli mælinga – samkvæmt nýrri könnun Þjóðarpúls Gallup og RÚV. Hinsvegar eru töluverðar sviptingar í Norðvesturkjördæmi þar sem að kjósendur á Akranesi eru í stóru hlutverki í fjölmennasta bæjarfélaginu í kjördæminu. Sjá nánar í töflunni hér fyrir...
Golfvinirnir Þórólfur Ævar Sigurðsson og Guðmundur Sigurjónsson brosa breitt þessa dagana. Þeir hafa báðir farið holu í höggi á þessu ári í Bönkerinn – Innigolf á Akranesi.Ævar, sem er til vinstri á myndinni, sló draumahöggið þann 17. febrúar s.l. á 11. braut á Marcella vellinum...