Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fyrr á þessu ári óskuðu eigendur húseignar við Suðurgötu 122 að Akraneskaupstaður myndi kaupa húsið.Málið var tekið fyrir hjá skipulags – og umhverfisráði sem komst að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða fyrir kaupstaðinn að kaupa húsið. Í byrjun...
Sundfólkið Einar Margeir Ágústsson og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir úr Sundfélagi Akraness stóðu sig frábærlega á World Cup mótinu í Toronto um helgina. Einar Margeir náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet.Í 100 m bringusundi synti hann á 58,56 sek. og varð...
Eins og fram hefur komið ríkir töluverð óvissa hjá Norðuráli vegna alvarlegrar bilunar í raforkumannvirki (spenni). Það mun taka langan tíma að laga bilunina og afköst verksmiðjunnar skerðast verulega. Mikil óvissa ríkir um framhaldið hjá starfsfólki og ljóst að fyrirtækið þarf að bregðast við verkefninu með...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hjónin Ingibjörg Indriðadóttir og Ragnar Fjalar Þrastarson fengu á dögunum viðurkenningu frá Akraneskaupstað fyrir tré ársins 2025.Tré ársins stendur við hús þeirra, Jörundarholt 160.„Fallegt og stæðilegt tré í skemmtilegu umhverfi sem setur svip á götumyndina nú og til...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Ný netverslun með hágæða garn Garnikó, var formlega opnuð á Akranesi í gærkvöldi. Rakel Rósa, stofnandi Garnikó, hélt hlýlegt og líflegt opnunarpartý í Stúkuhúsinu á Akranesi sem hluta af opnunarkvöldi Vökudaga, menningar- og listahátíðar Skagamanna.Viðtökurnar fóru fram úr...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA sigraði Aftureldingu í dag í lokaumferð Bestu deildar, Íslandsmótsins í knattspyrnu.Gabríel Snær Gunnarsson skoraði eina mark leiksins en Afturelding féll úr efstu deild ásamt Vestra. ÍA endaði í 8. sæti deildarinnar. Viktor Jónsson skoraði flest mörk ÍA...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigendur húsnæðis við Kirkjubraut 4-6 hafa enn á ný sótt um breytingu á deiliskipulagi. Að þessu sinni er sótt umað heimilt verði að útbúa gistiheimili á jarðhæð ásamt atvinnurými. Í umsókninni kemur fram að ætlunin er að bjóða upp á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar árið 2025 voru afhentar í gær.Markmið viðurkenninganna er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans og vekja þannig athygli á atriðum sem skipta uppbyggingu...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir ÍA og Afturelding mætast í dag í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Vegna vallaraðstæðna á Elkem vellinum hefur leikurinn verið færður inn í Akraneshöllina – og hefst hann kl. 14:00 í dag. ÍA hefur tryggt sér áframhaldandi veru...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamenn sigruðu Álftanes 76:74 í kvöld þegar liðin áttust við í Bónus deild karla í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.Minningar um frábæran sigur er það sem liðið gaf stuðningsmönnum í kveðjuleiknum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Áhorfendur troðfylltu áhorfendabekkina...