Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til Akraneskaupstaðar þar sem óskað var eftir svörum varðandi nýja sundlaug á Jaðarsbakkasvæðinu.Kjell Wormdal, yfirþjálfari Sundfélagsins segir að núverandi aðstaða félagsins við Jaðarsbakka og Bjarnalaug uppfylli ekki þarfir félagsins. Og töluverð óvissa sé um framtíðarstaðsetningu nýrrar sundlaugar með tilkomu World...
Klifurfélag Akraness hefur fengið nýja aðstöðu í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Klifurveggur félagsins var tekinn í notkun um liðna helgi. Félagið hefur lengst af verið með aðstöðu á Smiðjuvöllum en félagið hefur starfað í sjö ár – og s.l vor stunduðu rúmlega 40 börn skipulagðar æfingar. Nýja aðstaðan...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardaginn 25. október og er dagskráin fjölbreytt. Í tilkynningu kemur fram að 13 listamenn/hljómsveitir komi fram að þessu sinni en hátíðin er hluti af menningarhátíðinni Vökudögum á Akranesi. Listamenn og hljómsveitir spila tvisvar sinnum á þessu kvöldi en hátíðin fer fram í 12...
Nýverið voru tilboð í gatnagerð og veitulagnir fyrir Akraneskaupstað opnuð vegna vesturhluta Sementsreitar.Í þessu verkefni eru einnig lagnir fyrir Veitur, Mílu og g Ljósleiðarann.Tvö tilboð bárust en kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar hljóðaði upp á rúmlega 401 milljón kr. Þróttur ehf. bauð rúmlega 298 milljónir kr. sem er um 28%...
Káramenn lönduðu frábærum 4-2 sigri í gær í Ólafsvík þar sem að Kári lagði Víking að velli.Kwame Quee skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 15. mínútu. Sigurjón Logi Bergþórsson jafnaði fyrir Kára á 33. mínútu. Heimamenn komust yfir á ný með marki frá fyrrum leikmanni...
Fyrrum leikmenn ÍA voru í stóru hlutverki í gær þegar íslenska A-landslið karla í knattspyrnu vann stórsigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni Heimsmeistaramótsins. Lokakeppni HM fer fram 2026 en alls verða 48 þjóðir sem komast í lokaúrslitin sem fram fara í Kanada, Mexíkó og Bandaríkjunum. Leikurinn fór...
Nýverið auglýsti Akraneskaupstaður eftir tilboðum í byggingarétt á Sementsreitnum útboð á byggingarrétti á þremur svæðum á reitnum – með byggingum fyrir alls 66 íbúðir, alls 8000 fermetra, 1.450 fermetra rými fyrir verslun og þjónustu og rúmlega 3000 fermetra bílageymslu. Frestur til að skila inn tilboði rann...
Lyflækningadeild HVE á Akranesi fékk á dögunum tæplega 300 þúsund kr. frá aðilum á Akranesi.Einstaklingarnir sem stóðu að söfnuninni tóku þátt í Reyjavíkurmaraþoninu – og safnaði hópurinn um 300 þúsund kr. á einni viku.Lyflækningardeildin á HVE nýtur góðs af eins og má lesa í færslunni...
Knattspyrnufélag ÍA og leikskólar Akraneskaupstaðar hafa sameinað krafta sína í nýju tilraunarverkefni sem snýr að því að leikskólabörn geti stundað knattspyrnuæfingar á leikskólatíma. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir ennfremur: „Verkefnið er í takt við áherslur Akraneskaupstaðar um íþróttabæinn Akranes og hefur það að markmiði að...
Keppendur á Meistaramóti Leynis og Skipavík í Stykkishólmi tóku þátt í því að styðja við gott málefni þegar mótið fór fram um miðjan júlí s.l. Fyrir hvern fugl sem keppendur fengu í mótinu lagði Skipavík 500 kr. og keppendur tóku einnig þátt með framlögum. Í ár fór...