Fulltrúar Verkalýðsfélags Akraness og Elkem hafa fundað einu sinni hjá ríkissáttasemjara eftir að kjarasamningur við Elkem var felldur með 58% greiddra atkvæða. Þetta kemur fram á heimasíðu VLFA – og þar er ítarlega farið yfir helstu ástæður þess að samningurinn var felldur. Eins og staðan...
Fulltrúar Sementsverksmiðjunnar ehf. mættu nýverið á fund bæjarráðs til að fylgja eftir erindi sínu frá 30. september 2024 varðandi möguleikana á áframhaldandi rekstri á núverandi stað. Þorsteinn Víglundsson og Gunnar Sigurðsson sátu fundinn. Sementsverksmiðjan er staðsett að Mánabraut 20, Akranesi, þar sem sementið sem flutt...
Fjórir einstaklingar úr röðum Sundfélags Akraness fengu um liðna helgi viðurkenningu frá Sundsambandi Íslands fyrir störf sín í þágu íþróttarinnar. Silfurmerki SSÍ fengu þau Ágúst Júlíusson, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Kári Geirlaugsson. Þetta kemur fram í tilkynningu. Ágúst er fyrrum formaður sundfélags Akraness og á langan sundferil að...
Í gær fór fram „Hebbamessa“ í Vinaminni.Þar var tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson í aðalhlutverki ásamt hljómsveit, kór Akraneskirkju og kór Keflavíkurkirkju.Góð mæting var í Vinaminni og mikið fjör eins og sjá má í þessu myndbroti hér fyrir neðan. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar? Von á nokkuð...
Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Bæjarfréttamiðill sem er opinn fyrir alla er ekki sjálfsagður hlutur.Hefur þú tök á því að styðja við bakið á fréttamiðlinum okkar? Smelltu hér fyrir...
Vitasvæðið á Breiðinni er vinsæll áfangastaður hjá íbúum á Akranesi og þeim sem sækja bæinn heim.Óveður sem gekk yfir í byrjun mars skildi eftir sig ýmis ummerki og tjón varð m.a. á upplýsingamiðstöðinni við vitann.Ólafur Páll Gunnarsson, útvarpsmaður, tók til sinna ráða og óskaði eftir...
World Class mun taka við rekstri líkamsræktarstöðvar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka – „Bragganum“. Akraneskaupstaður mun ganga til viðræðna við Laugar ehf. um reksturinn – en valnefnd á vegum Skóla – og frístundaráðs telur að fyrirtækið hafi skilað inn hagstæðasta tilboðinu í reksturinn. Tvö tilboð bárust...
Óskar Þorsteinsson var í dag kjörinn þjálfari ársins í 1. deild karla í körfuknattleik.Óskar náði frábærum árangri með lið ÍA í vetur á sínu fyrsta tímabili – en liðið varð deildarmeistari og tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð.Í úrvalslið ársins er enginn...
Leiklistaklúbburinn Melló mun sýna leikritið Gauragang á fjölum Bíóhallarinnar á næstu vikum. Það eru nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi sem standa að sýningunni en Einar Viðarsson er leikstjóri. Nú þegar er uppselt á fyrstu sýningarnar en verkið er vel þekkt. Miðasala á Tix.Gauragangur er sígilt íslenskt...