• Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins.  Hópurinn leikur gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar og fer leikurinn fram á Akranesi.Leikmenn ÍA eru þeir Gabríel Snær Gunnarsson, Birkir Hrafn Samúelsson, Styrmir Jón Ellertsson og...

  • Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og spila fyrir Orra og okkur hin – lögin sín og hans.Orri glímir um þessar...

  • Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, tekur sæti á ný bæjarstjórn Akraness frá og með 31. janúar.Líf hefur verið í fæðingarorlofi frá því í apríl á síðasta ári. Þórður Guðjónsson tekur sæti á ný sem varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Líf mun taka við sem formaður bæjarráðs.  Einar Brandsson...

  • Norðurálsmótið í knattspyrnu fagnar tímamótum í ár en 40 ár eru liðin frá því að mótið fór fyrst fram. Mótið í ár fer fram dagana 20.-22. júní og verður mótið það 41. frá upphafi.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Knattspyrnufélagi ÍA. Norðurálsmótið er mót fyrir drengi...

  • Skagakonan Sunna Rún Sigurðardóttir var fyrirliði U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu í þremur æfingaleikjum liðsins sem fram fóru í Portúgal nýverið. Ísland sigraði Wales 3-0 í lokaleik æfingamótsins. Áður hafði Ísland lagt Portúgal að velli 2-1 en leikurinn gegn Dönum tapaðist 5-3. Næsta verkefni liðsins er...

  • Verkfall hjá kennarastétt landsins hefjast að öllum líkindum laugardaginn 1. febrúar að því gefnu að samningar náist ekki fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fjórtan leikskóla og sjö grunnskóla – þar af eru tveir skólar á Akranesi. Ekki hefur verið gefið út hvort kennarar í tónlistar...

  • Madison Brooke Schwartzenberger hefur skrifaði undir samning við Knattspyrnufélag ÍA, og mun hún leika með liðinu út árið 2026. Bandaríski leikmaðurinn kom til ÍA í fyrra og var hún í stóru hlutverki í Lengjudeildinni.ÍA endaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra en Schwartzenberger skoraði 3 mörk...

  • Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði nýverið 48,5 millj. kr. Til 68 verkefna. Þetta var fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 111 umsóknir. Verkefnin sem hlutu styrk falla undir þrjá flokka: menningarstyrki, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála, og styrki til atvinnu- og nýsköpunarverkefna. Að venju fengu fjölmörg verkefni á Akranesi...

  • Sem verktaki á þessu verkefni langar mig að lýsa því yfir að ég hef líka orðið fyrir vonbrigðum með tafir á þessu verkefni. Ég tel hinsvegar ekki að það sé ekki hægt að sakast við verktakann í þessu tilviki,“ segir Sverrir Hermann Pálmarsson verktaki vegna...

  • Rúmlega 150 unglingar tóku þátt í Vökunótt í félagsmiðstöðinni Arnardal þann 17. janúar s.l. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur viðburður fer fram og í tilkynningu frá Arnardal kemur fram að Vökunóttin hafi slegið í gegn. Nánar hér:  Hér fyrir neðan er fréttin...

Loading...