Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Kalman – tónlistarfélag Akraness býður til stórtónleika á Vökudögum nk. fimmtudag, 23. október kl. 20. Þar kemur fram okkar ástsæli stórsöngvari Kristinn Sigmundsson ásamt stórtenórnum Kolbeini Jóni Ketilssyni og Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara. Þetta kemur fram í tilkynningu. Á...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir World Class og World Fit Ægir mun opna laugardaginn 25. október á Akranesi.Á undanförnum vikum hafa margir aðilar lagt mikið á sig við breytingar á gamla íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og enn er töluverð vinna eftir. Helgi Arnar Jónsson...
Skagamaðurinn Þórður Þorsteinsson Þórðarson er dómari ársins í Bestu deild kvenna samkvæmt niðurstöðu úr árlegri kosningu leikmanna deildarinnar.Þetta kemur fram í frétt á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þórður Þorsteinn hefur fengið þessa viðurkenningu í þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Myndatexti: Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ og Þórður Þorsteinn...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður er með 19 nýjar lóðir á Sementsreitnum sem eru lausar til úthlutunar fyrir alls 139 íbúðir. Þetta kemur fram í tilkynninguÞegar hefur lóðum fyrir rúmlega 100 íbúðir verið úthlutað á reitnum, en alls er reiknað með að...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sjóvarnargarðar á afmörkuðum svæðum við Krókalón og norðurenda Ægisbrautar verða endurgerðir og bættir á næstunni. Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt leyfi til slíkra framkvæmda en Vegagerðin sér um framkvæmdina. Við Krókalón verður sjóvörnin bætt á 200 metra kafla og er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Körfuknattleiksfélag ÍA hefur samið við serbneska leikstjórnandann Ilija Đoković um að leika með meistaraflokki karla út leiktíðina í Bónusdeildinni, efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Ilija er 28 ára, 188 cm og kemur til liðsins frá...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður auglýsti í febrúar s.l. eftir eftir samstarfsaðila til þess að blása lífi í svæðið við Akratorg. Þar var efst á baugi að selja gamla Landsbankahúsið samhliða því að hefja uppbyggingu á svæðum við Suðurgötu 57, 47 og Skólabraut...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Karlalið ÍA mun leika áfram í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir 5-1 tap á útivelli gegn KA á Akureyri í dag. ÍA á einn leik eftir í neðri hluta Bestu deildarinnar, gegn Aftureldingu, og...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sorpurðun Vesturlands hefur samið við Trésmiðjuna Akur um smíði á starfsmanna- og þjónustuhúsi sem verður sett upp í Fíflholtum á Mýrum.Húsið mun verða sett niður á sama stað og núverandi þjónustuhús er staðsett en það var sett niður...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sóknarleikur var í aðalhlutverki þegar ÍA og Njarðvík mættust í kvöld í 3. umferð Bónusdeildar karla í efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Úrslitin réðust í framlengingu og höfðu gestirnir frá Suðurnesjum betur 130:119. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkurliðsins á tímabilinu...