Fjórir leikmenn úr röðum ÍA eru í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Skagamaðurinn Lúðvík Gunnarsson er þjálfari liðsins. Hópurinn leikur gegn Kára þriðjudaginn 11. febrúar og fer leikurinn fram á Akranesi.Leikmenn ÍA eru þeir Gabríel Snær Gunnarsson, Birkir Hrafn Samúelsson, Styrmir Jón Ellertsson og...
Vinir Skagamannsins Orra Harðarsonar hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og spila fyrir Orra og okkur hin – lögin sín og hans.Orri glímir um þessar...
Líf Lárusdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Akraness, tekur sæti á ný bæjarstjórn Akraness frá og með 31. janúar.Líf hefur verið í fæðingarorlofi frá því í apríl á síðasta ári. Þórður Guðjónsson tekur sæti á ný sem varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Líf mun taka við sem formaður bæjarráðs. Einar Brandsson...
Norðurálsmótið í knattspyrnu fagnar tímamótum í ár en 40 ár eru liðin frá því að mótið fór fyrst fram. Mótið í ár fer fram dagana 20.-22. júní og verður mótið það 41. frá upphafi.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Knattspyrnufélagi ÍA. Norðurálsmótið er mót fyrir drengi...
Skagakonan Sunna Rún Sigurðardóttir var fyrirliði U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu í þremur æfingaleikjum liðsins sem fram fóru í Portúgal nýverið. Ísland sigraði Wales 3-0 í lokaleik æfingamótsins. Áður hafði Ísland lagt Portúgal að velli 2-1 en leikurinn gegn Dönum tapaðist 5-3. Næsta verkefni liðsins er...
Verkfall hjá kennarastétt landsins hefjast að öllum líkindum laugardaginn 1. febrúar að því gefnu að samningar náist ekki fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fjórtan leikskóla og sjö grunnskóla – þar af eru tveir skólar á Akranesi. Ekki hefur verið gefið út hvort kennarar í tónlistar...
Madison Brooke Schwartzenberger hefur skrifaði undir samning við Knattspyrnufélag ÍA, og mun hún leika með liðinu út árið 2026. Bandaríski leikmaðurinn kom til ÍA í fyrra og var hún í stóru hlutverki í Lengjudeildinni.ÍA endaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra en Schwartzenberger skoraði 3 mörk...
Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutaði nýverið 48,5 millj. kr. Til 68 verkefna. Þetta var fyrri úthlutun ársins. Alls bárust 111 umsóknir. Verkefnin sem hlutu styrk falla undir þrjá flokka: menningarstyrki, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála, og styrki til atvinnu- og nýsköpunarverkefna. Að venju fengu fjölmörg verkefni á Akranesi...
Sem verktaki á þessu verkefni langar mig að lýsa því yfir að ég hef líka orðið fyrir vonbrigðum með tafir á þessu verkefni. Ég tel hinsvegar ekki að það sé ekki hægt að sakast við verktakann í þessu tilviki,“ segir Sverrir Hermann Pálmarsson verktaki vegna...
Rúmlega 150 unglingar tóku þátt í Vökunótt í félagsmiðstöðinni Arnardal þann 17. janúar s.l. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkur viðburður fer fram og í tilkynningu frá Arnardal kemur fram að Vökunóttin hafi slegið í gegn. Nánar hér: Hér fyrir neðan er fréttin...