Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar, sem eru í meirihluta, greiddu alls 6 atkvæði en 3 fulltrúar Framsóknar...
Skagamaðurinn Einar Margeir Ágústsson náði flottum árangri í fyrstu keppnisgrein sinni á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í dag. HM í 25 metra laug fer fram í Búdapest í Ungverjalandi. Einar Margeir synti 100 metra fjórsund í morgun – og endaði hann í 20. sæti....
Fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar 2025-2028 var samþykkt í bæjarstjórn Akraness s.l. þriðjudag. Dregið verður verulega úr fjárfestingum og framkvæmdum á næsta ári eftir miklar fjárfestingar og uppbyggingu undanfarinna ára. Ný innilaug á Jaðarsbakkasvæðinu er ekki á fjárfestinga – eða framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar næstu þrjú árin. Sundfélag...
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark franska liðsins Lille í kvöld í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Hákon var aðeins búinn að vera inni á vellinum í eina mínútu þegar hann þrumaði boltanum í netið hjá liðinu frá Austurríki. Þetta er í...
Akraneskaupstaður óskaði nýverið eftir tilboðum í langtímafjármögnun bæjarfélagsins. Alls bárust 3 tilboð frá Arion Banka, Íslandsbanka og Landsbanka Íslands. Um er að ræða 3.500 milljóna kr. lán og var samþykkt á bæjarstjórnarfundi í gær að ganga til samninga við Íslandsbanka. Lánstíminn er til ársins 2055. ...
Íþróttamaður Akraness 2023, Einar Margeir Ágústsson er á meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi. Skagamaðurinn Eyleifur Ísak Jóhannesson er landsliðsþjálfari Íslands í sundi og Kjell Wormdal þjálfari ÍA er á meðal þjálfara hópsins. Þær greinar sem...
Matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á langreyðum og hrefnu. Leyfin eru til fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Veiðleyfi á langreyðum er veitt til Hvals hf. auk leyfis til veiða á hrefnu til tog- og hrefnuveiðibátsins Halldórs Sigurðssonar ÍS 14...
Sundfélag Akraness sendi nýverið erindi til bæjarfulltrúa og bæjarstjóra Akraness varðandi byggingu á nýrri innisundlaug við Jaðarsbakka. Þar kemur fram að sundlaugarverkefnið hafi verið á biðlista í 34 ár og er þolinmæði félagsins komin að þolmörkum.„Sundfélag Akraness lýsir yfir áhyggjum sínum af því að áformum...
Nýverið var greint frá því að framleiða á sjónvarpsþætti sem byggð verður á glæpasögunni Marrið í stiganum. Glæpasöguna skrifaði Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir og vakti fyrsta skáldsaga hennar mikla athygli þegar hún kom út árið 2018. „Þetta er mjög spennandi. Glassriver er flott framleiðslufyrirtæki sem...
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans voru kynntar nýverið.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd fyrir bók sína „Kvöldið sem hún hvarf – en bókin er í flokki glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans. Eva Björg fékk þessa viðurkenningu í fyrra fyrir bókina „Heim fyrir myrkur“.Handhafi Blóðdropans verður,...