Í fjárfestinga og framkvæmdaáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að ráðist verði í endurbætur á „Pökkunarskemmunni“ við Faxabraut 10.Í fundargerð bæjarstjórnar Akraness kemur fram að gert sé ráð fyrir tæplega 230 milljónum kr. á árinu 2025 í verkefni sem kallast ytri skel...
Um síðustu helgi hélt pilta-hluti Club71 árlegt jólakótelettukvöld. Club71 er félagsskapur úr árgangi fólks fæddum 1971 á Akranesi og ýmsum fylgifiskum þeirra. Markmiðið er að sameina það að gleðjast og láta gott af sér leiða í leiðinni. Kvöldið tókst ljómandi vel þó með árunum séu...
Aðsend grein: Við í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta...
Aðsend grein: Á laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Stóra spurningin sem hvert og eitt okkar þarf að spyrja sig að, viljum við breytingar við stjórn landsins eða viljum við...
Heilsueflingarverkefnið „Sprækir Skagamenn“ hófst í haust á þessu ári á Akranesi og hefur bæjarráð samþykkt að veita tæplega 11 milljónum kr. í verkefnið á árinu 2025. Akraneskaupstaðar og ÍA gerðu samkomulag um verkefnið „Spræka Skagamenn“ fyrr á þesu ári – en þar er heilsuefling fyrir eldri...
Góðgerðarmarkaðurinn Breytum krónum í gull fer fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum fimmtudaginn 28. nóvember n.k. Viðburðurinn hefst kl. 11:30 og stendur til 13:00 og eru allir velkomnir. Það eru nemendur og starfsfólk Grundaskóla sem standa að baki verkefninu „Breytum krónum í gull“ en þeir munir...
Aníta Hauksdóttir, sem keppir fyrir ÍA, var nýverið kjörin akstursíþróttakona ársins 2024 – og er þetta í fimmta sinn sem hún fær þessa viðurkenningu frá sérsambandinu. Aníta keppir í motocrossi, enduro og hard enduro og tvöfaldur Íslandsmeistari. Hún er Íslandsmeistari í motocrossi og Íslandsmeistari í...
Fannar Darri Sölvason, sem er fæddur árið 2015, og Valgeir Valdi Valgeirsson, sem er töluvert eldri en Fannar Darri, eru vítakóngar Akraness 2024. Þeir stóðu uppi sem sigurvegarar í árlegri vítaspyrnukeppni sem fram fór samhliða Árgangamóti KFÍA. Fannar Darri er efnilegur leikmaður og sparkviss –...
Andrea Þórunn Björnsdóttir, eða amma Andrea, fékk í gær viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð fékk einnig viðurkenninguna sem er veitt árlega – en þetta var í 23. sinn sem þessi viðurkenning er afhent. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti...
Þorrablót Skagamanna 2025 fer fram 15. febrúar og er undirbúningur hafinn hjá Sjötíu & og níu menningarfélagii. Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að styðja Þorrablót Skagamanna með sambærilegum hætti og undanfarin ár með endurgjaldlausum afnotum af íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar við Vesturgötu. Sjötíu & og níu menningarfélag sendi...