Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi er ósátt við þá stöðu sem komin er upp vegna húsnæðismála Fjöliðjunnar og væntanlegrar Samfélagsmiðstöðvar. Akraneskaupstaður hafði áætlað að útboðsgögn um byggingu á nýrri Samfélagsmiðstöð yrðu birt haustið 2024 en ljóst er að framkvæmdir hefjast í fyrsta lagi...
Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Lagt hefur verið til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp á grasslátt fyrir eldri borgara – og öryrkja. Skipulags- og umhverfisráð hefur samþykkt að fá álit velferðar- og mannréttindaráðs og öldungaráðs...
Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur á undanförnum mánuðum samið við unga og efnilega leikmenn sen hafa leikið með öðrum félögum. Töluverð breyting er á leikmannahópi ÍA fyrir næsta tímabil, fjölmargir leikmenn hafa verið lánaðir til annarra félaga – og hinn þaulreyndi Arnór Smárason lagði skóna...
Það er mikið um að vera í leikmannamálum hjá Knattspyrnufélagi ÍA, og félagið heldur áfram að lána leikmenn til annarra liða.Tveir varnarmenn hafa verið lánaðar frá félaginu. Hilmar Elís Hilmarsson, fer til Fjölnis í Reykjavík út þessa leiktíð, en hann kom við sögu í nokkrum...
Golfklúbburinn Leynir er með markmið að auka hlutfall kvenna í golfinu á Akranesi – og um næstu helgi verður boðið upp á „Pop-Up“ stelpugolf í inniaðstöðu golfklúbbsins, Garðavöllum. Þar verður boðið upp á skemmtilega samveru frá kl. 11-13. Sjá nánar í tilkynningu frá klúbbnum hér fyrir neðan.
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrir franska liðið Lille í gær í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Hákon Arnar jafnaði metin fyrir Lille á útivelli gegn Borussia Dortmund á Westfalenstadion í Þýskalandi. Þetta var annað mark hans í Meistaradeildinni á þessu tímabili og alls hefur hann skorað...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA verða leikmenn Grindavíkur á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Grindavík leikur í næst efstu deild, Lengjudeildinni. Leikmennirnir sem um ræðir eru allir samningsbundnir ÍA. Ármann Finnbogason, sem var á lánssamningi hjá Grindavík á síðustu leiktíð, verður áfram hjá liðinu. Breki Hermannsson...
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hélt nýverið stærðfræðikeppni fyrir nemendur í grunnskólum Vesturlands. Keppnin er árlegur viðburður og tóku 137 nemendur frá sjö grunnskólum þátt að þessu sinni. Stærðfræðikennarar FVA og Sigríður Ragnarsdóttir deildarstjóri stærðfræðideildar sáu um skipulag- og framkvæmd keppninnar. Frá þessu er greint á vef FVA. Verðlaunafhending...
„Aðstæðurnar sem sköpuðust í gær eiga sér ekki fordæmi á Akranesi og vekja okkur til umhugsunar um hvernig standa þarf að öryggi vegfarenda við Akraneshöfn og jafnvel víðar,“ segir í pistli sem birtur var í dag hjá Björgunarfélagi Akraness. Tilefnið er slys sem varð í gær...
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraness skrifaði pistil í morgun þar sem hann fór yfir stöðuna í bæjarfélaginu – en töluvert tjón er víðsvegar um bæinn eftir ágang sjávar og veðurofsa undanfarna daga. Tveir menn lentu í sjónum við stóru bryggjuna í morgun – þegar stór alda gekk...