Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði nýverið viljayfirlýsingu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um að styðja við uppbyggingu starfsstöðva Náttúrufræðistofnunar og fleiri opinberra stofnana ráðuneytisins á Vesturlandi.Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins: Í byrjun...
Karlalið ÍA sigraði lið Snæfells frá Stykkishólmi í gær, 94-79, í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik. Þetta var fjórði sigur ÍA í röð og er liðið í efsta sæti með 4 sigra og 1 tap. Í síðustu viku lagði ÍA lið Skallagríms í Borgarnesi...
Aðsend grein um verkefnið á Jaðarsbökkum: Skýr framtíðarsýn fyrir Akranes: Af hverju verkefnið á Jaðarsbökkum mun gagnast bæjarfélaginu og íþróttasamfélaginu Umræðan um fyrirhugað hótelverkefni á Jaðarsbökkum hefur vakið upp deilur, þar sem sumir eru andvígir hugmyndinni aðallega vegna þeirra breytinga á íþróttamannvirkjum og almenningsrými við Langasand sem...
Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður og lögfræðingur, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum.Listinn er þannig skipaður:1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi5. Kristján...
Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur...
Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson,...
Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka...
Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar möguleika og fjölbreytileika í gróðri.Tré ársins – þar sem er horft til...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu Skagafrétta eru myndbönd frá lifandi flutningi Fjallabræðra. Nánar hér: