• Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði nýverið viljayfirlýsingu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um að styðja við uppbyggingu starfsstöðva Náttúrufræðistofnunar og fleiri opinberra stofnana ráðuneytisins á Vesturlandi.Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins: Í byrjun...

  • Karlalið ÍA sigraði lið Snæfells frá Stykkishólmi í gær, 94-79, í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfuknattleik.  Þetta var fjórði sigur ÍA í röð og er liðið í efsta sæti með 4 sigra og 1 tap. Í síðustu viku lagði ÍA lið Skallagríms í Borgarnesi...

  • Aðsend grein um verkefnið á Jaðarsbökkum: Skýr framtíðarsýn fyrir Akranes: Af hverju verkefnið á Jaðarsbökkum mun gagnast bæjarfélaginu og íþróttasamfélaginu Umræðan um fyrirhugað hótelverkefni á Jaðarsbökkum hefur vakið upp deilur, þar sem sumir eru andvígir hugmyndinni aðallega vegna þeirra breytinga á íþróttamannvirkjum og almenningsrými við Langasand sem...

  • Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður og lögfræðingur, mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum.Listinn er þannig skipaður:1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi5. Kristján...

  • Einar Örn Guðnason fagnaði Íslandsmeistaratitli í bekkpressu í -120 kg. flokki um s.l. helgi.Einar Örn lyfti 240 kg. og var stigahæsti keppandi mótsins. Þetta var í 32. sinn sem Einar Örn fagnar Íslands – eða bikarmeistaratitli í kraftlyfingum. Hann keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness og hefur...

  • Álfhildur Leifsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður: Álfhildur Leifsdóttir – SkagafirðiBjarki Hjörleifsson – StykkishólmiSigríður Gísladóttir – ÍsafirðiFriðrik Aspelund – BorgarbyggðLilja Magnúsdóttir – GrundarfirðiMaría Maack – ReykhólumKristín Þorleifsdóttir – StykkishólmiMatthías Lýðsson – StrandirBrynja Þorsteinsdóttir –...

  • Ingibjörg Davíðsdóttir leiðir lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara 30. nóvember.Listinn er þannig skipaður:  Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherraGunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherraSigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaðurHákon Hermannsson, ÍsafirðiHögni Elfar Gylfason, SkagafirðiFinney Aníta Thelmudóttir, AkranesiÍlóna Sif Ásgeirsdóttir, SkagaströndFriðþjófur Orri Jóhannsson,...

  • Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998.Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka...

  • Akraneskaupstaður veitti nýverið umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2024.Fjölmargar tilnefningar bárust og var þeim skipt niður í 5 mismunandi viðurkenningarþemu sem eru:Falleg einbýlishúsalóð – þar sem er horft til umhirðu húss og lóðar, hönnunar, notkunar möguleika og fjölbreytileika í gróðri.Tré ársins – þar sem er horft til...

  • Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fór fram laugardaginn 26. október 2024. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin fer fram. Hér fyrir neðan eru svipmyndir frá tónlistaratriðum hátíðarinnar. Á fésbókarsíðu Skagafrétta eru myndbönd frá lifandi flutningi Fjallabræðra. Nánar hér: 

Loading...