Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigandi íbúða við Suðurgötu 50a óskaði nýverið eftir því að húsnæðinu yrði breytt úr tvíbýlishúsi í fjórar íbúðir með fjórum fastanúmerum. Húsið er vel þekkt á Akranesi en þar var Brauða – og kökugerðin til margra ára sem er...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi útskrifaði 50 nemendur þann 19. desember s.l. Stór hluti útskriftarnema lauk dreifnámi í húsasmíði eða 17 nemendur en alls luku 28 nemendur námi í húsasmíði, þar af 3 konur, Tveir nemendur luku bæði námi í húsasmíði...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er að venju í stóru hlutverki hjá franska knattspyrnuliðinu Lille. Hákon Arnar skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu í miklum markaleik þegar Lille sótt Auxerre heuim.Lokatölur 4-3. Þetta er fimmta mark Skagamannsins í deildarkeppninni með...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson er aðstoðarþjálfari norska knattspyrnuliðsins Start – sem náði þeim árangri á dögunum að tryggja sér sæti í efstu deild á ný.Þetta er í þriðja sinn sem Jóhannes Þór fer upp í efst deild með...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Golfsamband Íslands hefur áhuga á samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og Akraneskaupstað varðandi stofnun „Þjóðarleikvangs framtíðarinnar.“Fulltrúar GSÍ og Leynis hafa nú þegar fundað með bæjarráði – og mun skóla og frístundaráð taka málið til umfjöllunar. Ekki kemur fram í fundargerð...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Breytingar á skipuriti Akraneskaupstaðar hafa verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Bæjarstjórn mun taka endanlega ákvörðun á fundi sínum þann 13. janúar 2026 – en tillögurnar voru til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember. Tillögurnar fela í sér...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, hefur ákveðið að bjóða sig fram á ný, og leiða lista Sjálfstæðisflokksins í næstu sveitarstjórnarkosningum.Kosið verður þann 16. maí 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Líf setti fram á samfélagsmiðlum í morgun.Líf...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jón Valur Ólafsson og dóttir hans Maren Ýr fara á kostum í söngjóladagatali í sem birt er á héraðsfréttamiðlinum Firdaposten í Noregi.Lagið heitið „Et lys imot mørketida“ eða „Ljós gegn skammdeginu.“Jón Valur er búsettur í Noregi en...
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu HVE nýtt BiPAP öndunaraðstoðartæki, sem mun nýtast sjúklingum á lyflækningadeild Akraness. Tækið hjálpar sjúklingum með öndunarvanda og styrkir mikilvæga þjónustu HVE. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Söfnunin fyrir tækinu hefur gengið afar vel...
Pétur Steinn Gunnarsson er í æfingahóp U-15 ára landsliðs Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn mun undirbúa sig í vetur fyrir landsliðsverkefni næsta sumar. Pétur Steinn er fæddur árið 2011 en árgangurinn hefur náð flottum árangri á undanförnum árum – og leikur í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ í þessum aldursflokki. U-15...