• Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Dregið var í bikarkeppni karla í körfuknattleik í dag, VÍS-bikarnum. Skagamenn eru í 16 liða úrslitum og mótherjar ÍA verður lið Keflavíkur – sem hefur titil að verja í þessari keppni. Keflavík hefur alls sjö sinnum sigrað í bikarkeppni...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bæjarráð Akraness fór yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir tímabilið 2027-2029 á fundi sínum þann 30. október s.l. Fyrri umræða um áætlunina verður í bæjarstjórn þann 11. nóvember. Á fundinum þann 30. október kom fram að bæjarráð gerir verulegar athugasemdir...

  • Bandaríkjamaðurinn Darnell Cowart hefur leikið sinn síðasta leik með ÍA í Bónusdeildinni í körfuknattleik karla.Forráðamenn Körfuknattleiksfélags Akraness sögðu upp samningi hans og er hann á förum. Cowart lék fimm leiki með ÍA í Bónusdeildinni. Hann skoraði 18 stig að meðaltali, tók 6 fráköst, og gaf 3 stoðsendingar. ÍA...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íþróttabandalag Akraness óskaði nýverið eftir samstarfi við Akraneskaupstað við fjármögnun kaupa á LED auglýsingaskiltum sem nýtast í keppnisleiki í íþróttagreinum sem fara fram innandyra. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs. „Skiltin munu bæta upplifun áhorfenda, auka...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Nemendur í árgangi 2010 í Grundaskóla hafa á undanförnum vikum staðið í ströngu við æfingar á söngleiknum Smelli – sem frumsýndur verður á sunnudaginn. Verkið eftir þríeykið Einar Viðarsson, Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson – en það...

  • Knattspyrnufélag ÍA greindi frá því í dag að félagið hafi gengið frá samningi við Gísla Eyjólfsson. Samningurinn er til þriggja ára. Gísli, sem er fæddur árið 1994,  lék með Breiðabliki áður en hann fór í atvinnumennsku hjá Halmstad í Svíþjóð árið 2022. Gísli var í...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Áformað er að reka álver Norðuráls á Grundartanga á fullum afköstum að loknum viðgerðum á verksmiðjunni, þar sem bilun varð í síðustu viku með þeim afleiðingum að framleiðsla í hluta verksmiðjunnar stöðvaðist. Ekki eru uppi áform um uppsagnir...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þrír leikmenn karlaliðs ÍA í knattspyrnu verða ekki áfram hjá liðinu.  Þeir eru Albert Hafsteinsson, Marko Vardic frá Slóveníu og Daninn Jonas Gemmer.  Albert lék með yngri flokkum ÍA og hefur leikið í meistaraflokki í 9 tímabil. Hann...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar.  Fundurinn fer fram 4 nóvember bæjarskrifstofunnar frá kl. 19.30-21. Þetta kemur fram í tilkynningu. Vegagerðin og Reykjavíkurborg vinna að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi. Markmið framkvæmdarinnar er...

  • Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Bílastæði við Bifreiðastöð ÞÞÞ og Bílaverkstæði Hjalta við Smiðjvelli 15 verða stækkuð töluvert á næstunni.Fyrirtækið sótti um að fá um 900 fermetra stækkun á lóðinni – til norðurs, og er fyrirhugað að bæta við um 40 bílastæðum.Í deiliskipulaginu...

Loading...